Apinn Bóbó heiðursgestur í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2023 20:29 Jóhanna Ýr, ásamt Einari Bárðarsyni, viðburðarstjóra Blómstrandi daga, ásamt apanum Bóbó og krökkunum frá vinstri Maríu Rós 8 ára, Katrínu Eddu 8 ára og Ómari Elí 8 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikill fögnuður í Hveragerði í dag þegar apinn Bóbó kom með sendibíl úr Reykjavík til að taka þátt í bæjarhátíðinni “Blómastrandi dagar” um helgina. Hér erum við að tala um arftaka apa, sem margir muna eftir úr Eden. Það var viðhöfn þegar Bóbó kom heim með sendibíl í hádeginu úr Reykjavík þar sem hann hefur átt heima frá því að hann flutti úr Hveragerði á sínum tíma. Allur ágóðinn sem fer í Bóbó mun renna til Einstakra barna. „Já, hann er komin aftur en hann átti heima í Eden í gamla daga. Við erum rosalega glöð að sjá hann og hann er hjartanlega velkomin aftur í Hveragerði. Hann ætlar að sprella og hafa gaman í Blómaborg um helgina og taka brosandi á móti öllum þeim, sem vilja hitta hann,” segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. „Ég man eftir honum í Eden í gamla daga þegar hann var að spyrja mann hvort maður vildi heyra brandara og svona,” bætir Jóhanna Ýr við. En hann talar bara ensku. „Já, hann talar rosalega góða ensku en það er spurning hvort Lilja Alfreðs eða Bubbi vilja bara ekki taka hann í íslenskutíma. Ég er alveg viss um að þau séu til í það,” segir Jóhanna Ýr hlægjandi. Einar og Jóhanna Ýr eiga von á því að mikið af gestum muni heilsa upp á Bóbó í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Jóhanna segir að það verði mikið um að vera í Hveragerði alla helgina. „Blómastrandi dagar í Hveragerði já, þetta verður frábær helgi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.” Bóbó verður í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Hveragerði Hveragerði Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Það var viðhöfn þegar Bóbó kom heim með sendibíl í hádeginu úr Reykjavík þar sem hann hefur átt heima frá því að hann flutti úr Hveragerði á sínum tíma. Allur ágóðinn sem fer í Bóbó mun renna til Einstakra barna. „Já, hann er komin aftur en hann átti heima í Eden í gamla daga. Við erum rosalega glöð að sjá hann og hann er hjartanlega velkomin aftur í Hveragerði. Hann ætlar að sprella og hafa gaman í Blómaborg um helgina og taka brosandi á móti öllum þeim, sem vilja hitta hann,” segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. „Ég man eftir honum í Eden í gamla daga þegar hann var að spyrja mann hvort maður vildi heyra brandara og svona,” bætir Jóhanna Ýr við. En hann talar bara ensku. „Já, hann talar rosalega góða ensku en það er spurning hvort Lilja Alfreðs eða Bubbi vilja bara ekki taka hann í íslenskutíma. Ég er alveg viss um að þau séu til í það,” segir Jóhanna Ýr hlægjandi. Einar og Jóhanna Ýr eiga von á því að mikið af gestum muni heilsa upp á Bóbó í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Jóhanna segir að það verði mikið um að vera í Hveragerði alla helgina. „Blómastrandi dagar í Hveragerði já, þetta verður frábær helgi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.” Bóbó verður í Blómaborg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Hveragerði
Hveragerði Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira