Skín við sólu Skagafjörður eða stefnir í snjókomu? Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. ágúst 2023 23:55 Sauðárkrókur í Skagafirði. Ætli jörðin verði hvít í fyrramálið eða græn? Vísir/Vilhelm+ Þeir sem skoðuðu veðurspá fyrir Skagafjörð fyrir morgundaginn hafa rekið upp stór augu þegar þeir sáu að snjókomu var spáð frá klukkan 11 til 17. Að sögn veðurfræðings er biluðum hitamæli sennilega um að kenna. „Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi. Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira
„Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi.
Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira
Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent