„Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Hjörvar Ólafsson skrifar 20. ágúst 2023 21:48 Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. „Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur. Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur.
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira