De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 11:01 Kevin De Bruyne með símann glæsilega sem hann gaf öllum liðsfélögum sínum. @kevindebruyne Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold) Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold)
Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira