„Við erum bara venjulegt par“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. ágúst 2023 20:01 Svala Björgvins og Alexander eru ástfangin upp fyrir haus og láta aldursmuninn ekki trufla sig. Aðsend Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir kynntist kærastanum, Alexander Egholm Alexandersyni, fyrir rúmu ári síðan. Fyrsti kossinn átti sér stað í samkvæmi í Garðabæ og segir Svala þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. „Við erum ólík en líka svo ótrúlega lík að mörgu leyti. Samvera er okkur mikilvæg ásamt því að vera með sameiginlegum vinum okkar,“ segir Svala. Ástin spyr er ekki um stétt, stöðu og hvað þá aldur. „Við náum ótrúlega vel saman og eigum svo mörg sameiginleg áhugamál og pælum aldrei í aldursmuninum. Svipað eins og þegar karlmenn eiga yngri konur, þeir pæla pottþétt ekki mikið í aldursmuninum,“ segir Svala spurð hvort hún finni fyrir aldursmuninum á milli þeirra. „Við erum ástfangin og bestu vinir. Alexander er one of a kind persóna og ég gæti skrifað ritgerð um hve einstakur hann er,“ bætir hún við. Svala BjörgvinsArnór Trausta. Hér fyrir neðan svarar Svala spurningum í viðtalsliðnum Ást er: Uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Haldast í hendur og horfa í augu hvors annars, hlæja saman og njóta nærveru hvors annars. Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Það er bara allskonar, fara í bíó, förum mikið út að borða, ferðast um landið og ætlum að fara erlendis bráðlega. Við erum bara venjulegt par, eins og öll önnur pör myndi ég segja. Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? Traust, virðing, ást og mikið hlegið. Lýstu kærastanum þínum í þremur orðum: Góðhjartaður, fyndinn og heiðarlegur. Aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Nærvera, haldast í hendur, horfast í augu og hlægja saman. Fyrsti kossinn okkar: Fyrsti kossinn okkar var í partýi í Garðabænum í júní 2022. Við höfum verið óaðskiljanleg síðan. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: The Notebook. Hún verður alltaf ein af mínum allra uppáhalds rómó bíómyndum. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Walking on sunshine með Katrina & the waves. Lagið okkar: Bonnie and Clyde með Jay Z og Beyonce. Uppáhalds maturinn ykkar: Erfitt að velja eitthvað eitt en við elskum sushi, indverskan og ítalskan mat, pizza er líka alltaf góð. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum mjög flott sólgleraugu. Aðsend Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Hann gaf mér rosalega fallega háhælaða skó sem eru allir í rhinestones. Kærastinn minn er: Alexander Egholm Alexandersson. Rómantískasti staður á landinu: Seyðisfjörður, þá sérstaklega á Lunga hátíðinni. Svo fallegur bær með magnaðri orku. Ást er: Skilyrðislaus, óútskýranleg orka, auðmjúk, heiðarleg og sterkari en allar aðrar tilfinningar að mínu mati. Ný tónlist einkennir árið Mikið er um að vera hjá Svölu um þessar mundir í tónlistinni. Hún segir nýja tónlist væntanlega frá sér innan skamms sem hún er afar spennt fyrir. „Ég hef verið að semja og vinna að nýrri tónlist síðastliðna mánuði en kemur næsta lag út bráðlega. Ég er með mikla fullkomnunaráttu og tekur mig yfirleitt langan tíma að vinna tónlistina mína þangð til að ég verð sátt að gefa hana út,“ segir Svala en hún gaf lag út í sumar ásamt Inga Baur, Ein í nótt. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. 4. október 2022 17:01 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
„Við erum ólík en líka svo ótrúlega lík að mörgu leyti. Samvera er okkur mikilvæg ásamt því að vera með sameiginlegum vinum okkar,“ segir Svala. Ástin spyr er ekki um stétt, stöðu og hvað þá aldur. „Við náum ótrúlega vel saman og eigum svo mörg sameiginleg áhugamál og pælum aldrei í aldursmuninum. Svipað eins og þegar karlmenn eiga yngri konur, þeir pæla pottþétt ekki mikið í aldursmuninum,“ segir Svala spurð hvort hún finni fyrir aldursmuninum á milli þeirra. „Við erum ástfangin og bestu vinir. Alexander er one of a kind persóna og ég gæti skrifað ritgerð um hve einstakur hann er,“ bætir hún við. Svala BjörgvinsArnór Trausta. Hér fyrir neðan svarar Svala spurningum í viðtalsliðnum Ást er: Uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Haldast í hendur og horfa í augu hvors annars, hlæja saman og njóta nærveru hvors annars. Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Það er bara allskonar, fara í bíó, förum mikið út að borða, ferðast um landið og ætlum að fara erlendis bráðlega. Við erum bara venjulegt par, eins og öll önnur pör myndi ég segja. Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? Traust, virðing, ást og mikið hlegið. Lýstu kærastanum þínum í þremur orðum: Góðhjartaður, fyndinn og heiðarlegur. Aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Nærvera, haldast í hendur, horfast í augu og hlægja saman. Fyrsti kossinn okkar: Fyrsti kossinn okkar var í partýi í Garðabænum í júní 2022. Við höfum verið óaðskiljanleg síðan. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: The Notebook. Hún verður alltaf ein af mínum allra uppáhalds rómó bíómyndum. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Walking on sunshine með Katrina & the waves. Lagið okkar: Bonnie and Clyde með Jay Z og Beyonce. Uppáhalds maturinn ykkar: Erfitt að velja eitthvað eitt en við elskum sushi, indverskan og ítalskan mat, pizza er líka alltaf góð. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum mjög flott sólgleraugu. Aðsend Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Hann gaf mér rosalega fallega háhælaða skó sem eru allir í rhinestones. Kærastinn minn er: Alexander Egholm Alexandersson. Rómantískasti staður á landinu: Seyðisfjörður, þá sérstaklega á Lunga hátíðinni. Svo fallegur bær með magnaðri orku. Ást er: Skilyrðislaus, óútskýranleg orka, auðmjúk, heiðarleg og sterkari en allar aðrar tilfinningar að mínu mati. Ný tónlist einkennir árið Mikið er um að vera hjá Svölu um þessar mundir í tónlistinni. Hún segir nýja tónlist væntanlega frá sér innan skamms sem hún er afar spennt fyrir. „Ég hef verið að semja og vinna að nýrri tónlist síðastliðna mánuði en kemur næsta lag út bráðlega. Ég er með mikla fullkomnunaráttu og tekur mig yfirleitt langan tíma að vinna tónlistina mína þangð til að ég verð sátt að gefa hana út,“ segir Svala en hún gaf lag út í sumar ásamt Inga Baur, Ein í nótt. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan:
Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. 4. október 2022 17:01 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37
Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31
Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. 4. október 2022 17:01