Hitinn farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 23:00 Einar Sveinbjörnsson segir þessa mynd lýsandi fyrir heiðríkjuna á Íslandi.. Veðurstofan Hitinn náði 26 stigum á Torfum í Eyjafirði í dag sem þýðir að hiti hefur farið yfir 25 stig alla sumarmánuðina þrjá. Það hefur ekki gerst oft. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Reiknaði með því í gær að hitinn kæmist á bestu stöðum í allt að 25 til 26 stig miðað við hitagæði loftsins og aðrar aðstæður. Það gekk eftir og hvergi hlýrra en í Torfum í Eyjafjaðarsveit í dag 25. ágúst. Þar sem hámarkshitinn mældist 26,4°C,“ skrifar hann. Þá segir hann að hæsti hitinn í júní hafi mælst 27,9°C á Egilsstaðaflugvelli en í júlí mest 26,5°C í Hjarðarlandi í Biskupstungum. Hitinn hafi því farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst. Það hafi einnig gerst sumarið 2021 en það séu aftur á móti einu sumrin frá aldamótum sem það hefur gerst. Hann segist ekki hafa yfirlit fyrir þann tíma, en viti þó til þess að hiti hafi rofið 25 stiga múrinn í júní, júlí og ágúst „gæðasumarið“ 1939. Það árið hafi hitinn einnig náð 25 stigum í september á Lambavatni á Rauðasandi með sléttum 25°C. „Spurning hvað komandi september býður okkur upp á?“ spyr hann svo. Með færslunni birtir hann tunglmynd sem hann segir lýsandi: „Heiðríkja á landinu, en háskýjabakkinn nálgaðist úr vestri á hádegi. Með þessari bylgjusíun má sjá greinilega hjarnmörk stóru jöklana. Ákomusvæðin greina sig vel frá jöðunum og skriðjöklum, þar sem vetrarsnjórinn er allur bráðnaður.“ Veður Eyjafjarðarsveit Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Reiknaði með því í gær að hitinn kæmist á bestu stöðum í allt að 25 til 26 stig miðað við hitagæði loftsins og aðrar aðstæður. Það gekk eftir og hvergi hlýrra en í Torfum í Eyjafjaðarsveit í dag 25. ágúst. Þar sem hámarkshitinn mældist 26,4°C,“ skrifar hann. Þá segir hann að hæsti hitinn í júní hafi mælst 27,9°C á Egilsstaðaflugvelli en í júlí mest 26,5°C í Hjarðarlandi í Biskupstungum. Hitinn hafi því farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst. Það hafi einnig gerst sumarið 2021 en það séu aftur á móti einu sumrin frá aldamótum sem það hefur gerst. Hann segist ekki hafa yfirlit fyrir þann tíma, en viti þó til þess að hiti hafi rofið 25 stiga múrinn í júní, júlí og ágúst „gæðasumarið“ 1939. Það árið hafi hitinn einnig náð 25 stigum í september á Lambavatni á Rauðasandi með sléttum 25°C. „Spurning hvað komandi september býður okkur upp á?“ spyr hann svo. Með færslunni birtir hann tunglmynd sem hann segir lýsandi: „Heiðríkja á landinu, en háskýjabakkinn nálgaðist úr vestri á hádegi. Með þessari bylgjusíun má sjá greinilega hjarnmörk stóru jöklana. Ákomusvæðin greina sig vel frá jöðunum og skriðjöklum, þar sem vetrarsnjórinn er allur bráðnaður.“
Veður Eyjafjarðarsveit Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Sjá meira