Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2023 11:05 Tottenham hefur farið vel af stað undir stjórn Anges Postecoglou. vísir/getty Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn. Enski boltinn Tónlist Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn.
And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead.
Enski boltinn Tónlist Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira