Ótrúleg endurkoma Eyjamanna í Kórnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 10:00 Eyjamenn náðu í stig í Kópavogi. Vísir/Hulda Margrét HK leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn ÍBV í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt. Mörk leiksins má sjá hér að neðan. Örvar Eggertsson kom heimamönnum í HK yfir strax á 13. mínútu leiksins með góðri afgreiðslu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins í Kórnum. Þegar 68 mínútur voru liðnar virtist Anton Søjberg vera að gera út um leikinn fyrir heimamenn í HK, annað kom þó á daginn. Ekki löngu síðar jafnaði Richard King metin með marki sem Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, vildi meina að væri rangstaða. Það var svo á sjöttu mínútu uppbótartíma sem varamaðurinn Breki Ómarsson böðlaði boltanum yfir línuna og tryggði ÍBV stig í Kórnum. HK með 25 stig í 7. sæti en ÍBV í 11. sæti með 18 stig þegar öll lið deildarinnar fyrir utan FH og KA eiga einn leik eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Klippa: Besta deild karla: HK 2-2 ÍBV Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. 28. ágúst 2023 21:40 „Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. 28. ágúst 2023 21:46 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Örvar Eggertsson kom heimamönnum í HK yfir strax á 13. mínútu leiksins með góðri afgreiðslu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins í Kórnum. Þegar 68 mínútur voru liðnar virtist Anton Søjberg vera að gera út um leikinn fyrir heimamenn í HK, annað kom þó á daginn. Ekki löngu síðar jafnaði Richard King metin með marki sem Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, vildi meina að væri rangstaða. Það var svo á sjöttu mínútu uppbótartíma sem varamaðurinn Breki Ómarsson böðlaði boltanum yfir línuna og tryggði ÍBV stig í Kórnum. HK með 25 stig í 7. sæti en ÍBV í 11. sæti með 18 stig þegar öll lið deildarinnar fyrir utan FH og KA eiga einn leik eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Klippa: Besta deild karla: HK 2-2 ÍBV
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. 28. ágúst 2023 21:40 „Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. 28. ágúst 2023 21:46 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. 28. ágúst 2023 21:40
„Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. 28. ágúst 2023 21:46