Septemberspá Siggu Kling: Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku nautið mitt. Stundum þarftu að gæta þín á því og vita að þú þarft ekki að fara á þeim hraða í lífinu sem aðrir ætla þér. Þú hefur þörf fyrir að slaka á og lifa með ró í hjarta. Ef að þú mættir ráða, þá ertu ekki hrifinn af því að flytja þig úr stað. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Sjá meira