Septemberspá Siggu Kling: Slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn. Þú ert einstakur og í þér býr góðmenni. Ég held að ég hafi aldrei í lífinu hitt leiðinlegan fisk, og ekki heldur séð eins fjölbreyttar manneskjur eins og dvelja í þessu merki. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þetta er einn mikilvægasti mánuður ársins fyrir þig, því að þú átt hið merkilega bláa ofurtungl sem að var 31. ágúst. Það er alveg saman hvaða hnútar eru í kring um þig og hvað mikið þér finnst að þú þurfir að leysa og laga, að allt virðist gerast af sjálfu sér. Svo slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til. Það er eins og þú hafir töfrasprota í hendinni á þér og getir veifað honum í þá átt sem að viljinn þinn fer. Allt sem þú hræðist er í raun og veru bara þoka, sem þú kemst auðveldlega í gegn um. Svo slepptu áhyggjuorkunni á haf út. Það er mikilvægt fyrir þig, hjartað mitt, að jafnvel henda þér í sjóinn, þó þú takir jafnvel ekki mörg sundtök þar. Þetta er tímabil endaloka, hreinsunar og er sérstaklega gott ef að veikindi hafa hrjáð þig eða eitthvað annað haldið þér niðri. Þú finnur að þú eflir friðinn og þó að það læðist að þér leiði, þá er það bara eðlilegt. Ef að þú ert á lausu, þá er sérkennileg orka á ferðum. Þú átt jafnvel eftir að hitta einhvern sem að tengist hjartanu þínu á óvenjulegum stað og þó að ekkert endilega verði mikið úr því strax, þá er ástin að koma til þín. Þú þarft að dreifa verkefnum betur en þú hefur gert. Leyfa öðrum líka að leysa vandamál tengd stórfjölskyldunni eða vinum. Þú hefur svo magnaða og góða stjórnunarhæfileika, en átt það til að gera bara flest sjálfur og bæta á þig fleiri verkefnum og ná svo ekki andanum. Fyrsta vikan í september gefur þér merkilegt tákn, bæði í draumum og í skilaboðum til hugans. Þín magnaða næmni fyrir lífinu og lífsorkunni, tvöfaldast að minnsta kosti. Þú fyllist þakklæti gagnvart svo mörgu sem að þú hefur ekki áður fundist jafnvel vera blessun, en það eru svo margir í kring um þig sem eru englar í dulargervum. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þetta er einn mikilvægasti mánuður ársins fyrir þig, því að þú átt hið merkilega bláa ofurtungl sem að var 31. ágúst. Það er alveg saman hvaða hnútar eru í kring um þig og hvað mikið þér finnst að þú þurfir að leysa og laga, að allt virðist gerast af sjálfu sér. Svo slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til. Það er eins og þú hafir töfrasprota í hendinni á þér og getir veifað honum í þá átt sem að viljinn þinn fer. Allt sem þú hræðist er í raun og veru bara þoka, sem þú kemst auðveldlega í gegn um. Svo slepptu áhyggjuorkunni á haf út. Það er mikilvægt fyrir þig, hjartað mitt, að jafnvel henda þér í sjóinn, þó þú takir jafnvel ekki mörg sundtök þar. Þetta er tímabil endaloka, hreinsunar og er sérstaklega gott ef að veikindi hafa hrjáð þig eða eitthvað annað haldið þér niðri. Þú finnur að þú eflir friðinn og þó að það læðist að þér leiði, þá er það bara eðlilegt. Ef að þú ert á lausu, þá er sérkennileg orka á ferðum. Þú átt jafnvel eftir að hitta einhvern sem að tengist hjartanu þínu á óvenjulegum stað og þó að ekkert endilega verði mikið úr því strax, þá er ástin að koma til þín. Þú þarft að dreifa verkefnum betur en þú hefur gert. Leyfa öðrum líka að leysa vandamál tengd stórfjölskyldunni eða vinum. Þú hefur svo magnaða og góða stjórnunarhæfileika, en átt það til að gera bara flest sjálfur og bæta á þig fleiri verkefnum og ná svo ekki andanum. Fyrsta vikan í september gefur þér merkilegt tákn, bæði í draumum og í skilaboðum til hugans. Þín magnaða næmni fyrir lífinu og lífsorkunni, tvöfaldast að minnsta kosti. Þú fyllist þakklæti gagnvart svo mörgu sem að þú hefur ekki áður fundist jafnvel vera blessun, en það eru svo margir í kring um þig sem eru englar í dulargervum. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Sjá meira