Íbúar Hong Kong búa sig undir það versta Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2023 11:57 Áður en það byrjaði að dimma í Hong Kong voru götur þessarar einnar þéttbýlustu borgar heim næstum tómar. AP/Daniel Ceng Talið er að fellibylurinn Saola geti valdið miklum skaða á Hong Kong þegar hann fer þar yfir í dag. Íbúum hefur verið gert að búa sig undir það versta. Óttast er að sjór muni flæða inn á land en spár segja að sjávarstaða verði minnst fimm metrum hærri en venjulega. Þá er búist við hvössum vindi, um 58 metrum á sekúndu, og hviðum sem ná í allt að áttatíu metra á sekúndu. Samkvæmt frétt South China Morning Post var fyrirtækjum, skólum og stofnunum í borginni lokað í morgun og fólki gert að halda sig heima. Þá hefur öllum flugferðum til og frá eyjunni verið frestað og það sama á við lestaferðir. Fregnir hafa borist af lögnum biðröðum við verslanir þar sem hillur eru sagðar hafa verið tæmdar en einnig munu hafa myndast biðraðir við bílastæðahús, þar sem íbúar reyndu að koma farartækjum sínum í öruggt skjól áður en óveðrið skall á. Veðurstofa Hong Kong hefur gefið út svokallað T9 viðvörun, sem er sú næst alvarlegasta hjá stofnuninni. AP fréttaveitan hefur eftir yfirmanni stofnunarinnar að til greina komi að hækka aðvörunarstigið í T10, haldi fellibylurinn áfram að styrkjast. Íbúar söfnuðu nauðsynjum í aðdraganda þess að fellibylurinn fer framhjá Hong Kong.AP/Daniel Ceng Talið er að ástandið verði hvað verst um miðnætti að staðartíma, sem er klukkan fjögur að íslenskum tíma. Þá á auga Saoloa að vera í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá Hong Kong. High tide in 2hrs - wind starting to veer and come off the water #typhoon #saola pic.twitter.com/IOLmNa5tCF— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Some hefty gusts of wind starting to hit my location in Heng Fa Chuen #typhoon #saola pic.twitter.com/zx3EaOOVYw— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Category 4 equivalent Typhoon #Saola with sustained winds of 140 mph and gusts to 170 mph headed straight for Hong Kong. One of the most densely populated places in the world. pic.twitter.com/9viSrlhrYu— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 1, 2023 Hong Kong Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Óttast er að sjór muni flæða inn á land en spár segja að sjávarstaða verði minnst fimm metrum hærri en venjulega. Þá er búist við hvössum vindi, um 58 metrum á sekúndu, og hviðum sem ná í allt að áttatíu metra á sekúndu. Samkvæmt frétt South China Morning Post var fyrirtækjum, skólum og stofnunum í borginni lokað í morgun og fólki gert að halda sig heima. Þá hefur öllum flugferðum til og frá eyjunni verið frestað og það sama á við lestaferðir. Fregnir hafa borist af lögnum biðröðum við verslanir þar sem hillur eru sagðar hafa verið tæmdar en einnig munu hafa myndast biðraðir við bílastæðahús, þar sem íbúar reyndu að koma farartækjum sínum í öruggt skjól áður en óveðrið skall á. Veðurstofa Hong Kong hefur gefið út svokallað T9 viðvörun, sem er sú næst alvarlegasta hjá stofnuninni. AP fréttaveitan hefur eftir yfirmanni stofnunarinnar að til greina komi að hækka aðvörunarstigið í T10, haldi fellibylurinn áfram að styrkjast. Íbúar söfnuðu nauðsynjum í aðdraganda þess að fellibylurinn fer framhjá Hong Kong.AP/Daniel Ceng Talið er að ástandið verði hvað verst um miðnætti að staðartíma, sem er klukkan fjögur að íslenskum tíma. Þá á auga Saoloa að vera í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá Hong Kong. High tide in 2hrs - wind starting to veer and come off the water #typhoon #saola pic.twitter.com/IOLmNa5tCF— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Some hefty gusts of wind starting to hit my location in Heng Fa Chuen #typhoon #saola pic.twitter.com/zx3EaOOVYw— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Category 4 equivalent Typhoon #Saola with sustained winds of 140 mph and gusts to 170 mph headed straight for Hong Kong. One of the most densely populated places in the world. pic.twitter.com/9viSrlhrYu— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 1, 2023
Hong Kong Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira