Vilhjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virkilega þú?“ Aron Guðmundsson skrifar 8. september 2023 08:30 Leiðir Vilhjálms prins og Paul Gascoigne lágu saman í dag. Vísir/Getty Vilhjálmur, prinsinn af Wales, rak upp stór augu í heimsókn sinni í gær á kaffihús í Bournemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var samakominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður Englands í fótbolta. Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023 Bretland Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023
Bretland Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira