Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 16:47 Tom Cairney var ekki ánægður. Samsett/Instagram/Getty Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira