Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 14:00 Jordan Ayew hefur spilað 163 deildarleiki fyrir Crystal Palace og skorað 18 mörk. vísir/Getty Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Þegar hugsað um leikmenn sem oft er brotið á innan knattspyrnuvallarins þá leitar hugurinn að snöggum vængmönnum eða framherjum sem eru duglegir að finna snertingu. Jordan Ayew er hvorugt. The Athletic hefur tekið saman hvaða leikmönnum er mest brotið á síðan í upphafi tímabilsins 2022-23. Þar trónir hinn 31 árs gamli Ayew efstur en segja má að hann spili sem varnarsinnaður vængmaður í liði sem er ekki þekkt fyrir blússandi sóknarleik. Forget Jack Grealish, Bruno Guimaraes or James Maddison Jordan Ayew has been the most fouled player in the #PL since 2022-23.So how does he do it? Tracking back Going down in stages Knowing how to use his body Refusing to be a 'character' @MattWoosie— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 11, 2023 Í úttekt miðilsins kemur fram að síðan í upphafi síðasta tímabils hefur verið brotið 105 sinnum á Ayew. Þar á eftir kemur Bruno Guimarães (96 brot), James Maddisson (90), Jack Grealish (83) og Wilfried Zaha (77). Zaha, fyrrum samherji Ayew hjá Palace, er í dag leikmaður Galatasaray í Tyrklandi. Zaha var helsta sóknarógn Palace til fjölda ára og var ítrekað sparkaður niður. Ef farið er aftur til 2018 þá er Zaha sá leikmaður sem hefur oftast verið brotið á. Þar sem Zaha er horfinn á braut gæti farið svo að Ayew fái meira vægi sóknarlega en sem stendur virðist hans helsti eiginleiki vera sá að láta andstæðinginn brjóta á sér. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Þegar hugsað um leikmenn sem oft er brotið á innan knattspyrnuvallarins þá leitar hugurinn að snöggum vængmönnum eða framherjum sem eru duglegir að finna snertingu. Jordan Ayew er hvorugt. The Athletic hefur tekið saman hvaða leikmönnum er mest brotið á síðan í upphafi tímabilsins 2022-23. Þar trónir hinn 31 árs gamli Ayew efstur en segja má að hann spili sem varnarsinnaður vængmaður í liði sem er ekki þekkt fyrir blússandi sóknarleik. Forget Jack Grealish, Bruno Guimaraes or James Maddison Jordan Ayew has been the most fouled player in the #PL since 2022-23.So how does he do it? Tracking back Going down in stages Knowing how to use his body Refusing to be a 'character' @MattWoosie— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 11, 2023 Í úttekt miðilsins kemur fram að síðan í upphafi síðasta tímabils hefur verið brotið 105 sinnum á Ayew. Þar á eftir kemur Bruno Guimarães (96 brot), James Maddisson (90), Jack Grealish (83) og Wilfried Zaha (77). Zaha, fyrrum samherji Ayew hjá Palace, er í dag leikmaður Galatasaray í Tyrklandi. Zaha var helsta sóknarógn Palace til fjölda ára og var ítrekað sparkaður niður. Ef farið er aftur til 2018 þá er Zaha sá leikmaður sem hefur oftast verið brotið á. Þar sem Zaha er horfinn á braut gæti farið svo að Ayew fái meira vægi sóknarlega en sem stendur virðist hans helsti eiginleiki vera sá að láta andstæðinginn brjóta á sér.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira