„Þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2023 08:01 Finnur Ingi er hættur í handbolta eftir 19 ára feril í meistaraflokki. Vísir/sigurjón Handboltamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson lagði í gær skóna á hilluna. Hann segist vera sáttur með ferilinn en nú þarf hann að læra lifa lífinu án daglegra æfinga. Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“ Handbolti Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“
Handbolti Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira