Viðburðalítið viðvaranasumar Árni Sæberg skrifar 14. september 2023 15:49 Íbúar höfuðborgarsvæðisins nutu veðurblíðunnar í júlí. Vísir/Vilhelm Sumarið sem líður hefur verið fremur viðburðalítið hvað varðar veðurviðvaranir, en einungis sjö gular viðvaranir hafa verið gefnar út þetta sumarið og þær voru allar vegna vinds. Síðustu fimm sumur hafa 36 viðvaranir verið gefnar út að jafnaði. Þetta segir í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvararnirnar skiptast þannig að fimm voru gefnar út í júní, tvær í júlí, en engin viðvörun gefin út í ágústmánuði. „Sumarið sker sig út er horft er til baka, en síðastliðin fimm sumur voru um 36 viðvaranir gefnar út að jafnaði.“ Sumarmánuðirnir ólíkir Þá segir að sumarmánuðirnir hafi verið mjög ólíkir, þá sérstaklega júní og júlí. Í júní hafi suðvestlægar áttir verið ríkjandi. Það hafi verið óvenjulega hlýtt og sólríkt á norðaustan- og austanverðu landinu. Þetta hafi verið hlýjasti júnímánuður frá upphafi mælinga á Akureyri og Egilsstöðum og jafnframt hlýjasti sumarmánuðurinn þar þetta árið. Á meðan hafi júnímánuður verið sérlega úrkomusamur og sólarlítill á sunnan- og vestanverðu landinu. Í júlí hafi aftur á móti norðan- og norðaustanáttir verið ríkjandi allan mánuðinn. Það hafi verið kalt á Norður- og Austurlandi en að tiltölu hlýrra suðvestanlands. Þá hafi verið óvenju þurrt og sólríkt á sunnan- og vestanverðu landinu og þetta víða verið þurrasti júlímánuður frá upphafi mælinga í þeim landshlutum. Ágúst hafi svo verið tiltölulega hlýr, hægviðrasamur og þurr. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvararnirnar skiptast þannig að fimm voru gefnar út í júní, tvær í júlí, en engin viðvörun gefin út í ágústmánuði. „Sumarið sker sig út er horft er til baka, en síðastliðin fimm sumur voru um 36 viðvaranir gefnar út að jafnaði.“ Sumarmánuðirnir ólíkir Þá segir að sumarmánuðirnir hafi verið mjög ólíkir, þá sérstaklega júní og júlí. Í júní hafi suðvestlægar áttir verið ríkjandi. Það hafi verið óvenjulega hlýtt og sólríkt á norðaustan- og austanverðu landinu. Þetta hafi verið hlýjasti júnímánuður frá upphafi mælinga á Akureyri og Egilsstöðum og jafnframt hlýjasti sumarmánuðurinn þar þetta árið. Á meðan hafi júnímánuður verið sérlega úrkomusamur og sólarlítill á sunnan- og vestanverðu landinu. Í júlí hafi aftur á móti norðan- og norðaustanáttir verið ríkjandi allan mánuðinn. Það hafi verið kalt á Norður- og Austurlandi en að tiltölu hlýrra suðvestanlands. Þá hafi verið óvenju þurrt og sólríkt á sunnan- og vestanverðu landinu og þetta víða verið þurrasti júlímánuður frá upphafi mælinga í þeim landshlutum. Ágúst hafi svo verið tiltölulega hlýr, hægviðrasamur og þurr.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira