Braut á bestu vinkonu sinni meðan hún svaf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. september 2023 10:58 Dómurinn féll þann 11. september í Héraðsdómi Reykjaness, tuttugu mánuðum eftir að brotið var kært til lögreglu. Vísir/Vilhelm Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið á bestu vinkonu sinni í lok desember árið 2021. Karlmaðurinn „puttaði“ konuna og sleikti á henni kynfærin á meðan hún lá sofandi í sófanum og varð einskis vör vegna ölvunar og svefndrunga. Karlinn og konan voru bestu vinir í partýi í heimahúsi með tveimur til viðbótar. Þrjú þeirra sofnuðu á tungusófa þegar langt var liðið á nóttina. Vinkona þeirra varð vitni að því að karlmaðurinn var að putta brotaþola í málinu og spurði hann hvort hann vissi hvað hann væri að gera. Vísaði hún honum í framhaldinu úr húsi. Brotaþoli vaknaði og vissi ekkert hvað gengið hefði á. Í framhaldi krafði hún manninn um skýringar og voru þau meðal annars í miklum SMS-samskiptum. „Þetta er fokking messed up hvað ég gerði við fokking bestu vinkonu mína þess vegna er ég að leita mér hjálpar,“ sagði í einum skilaboðunum. Hann hafi vísað til þess að hafa puttað hana og „næstum riðið“ henni. Hún hafi bent honum á að það kallist nauðgun og fengið svarið: „og þetta var án leyfis auðvitað sé ég eftir þessu öllu“. Hann hafi sagt að hann hafi verið að þessu í 20-30 mínútur. Meðal gagna lögreglu eru 185 SMS skilaboð á milli þeirra næstu daga. Þar neitar hann að hafa nauðgað vinkonu sinni. Hún hafi gefið honum undir fótinn þar sem þau lágu á sófanum og hann svo hætt öllu saman þegar hún hafi sofnað. Héraðsdómur taldi framburð konunnar trúverðugan á meðan framburður karlmannsins tók breytingum. Þá studdi vitnisburður vinkonunnar sem var á svæðinu frásögn konunnar. Héraðsdómur tók tillit til þess að karlmaðurinn á ekki afbrotasögu. Hins vegar leit dómurinn einnig til alvarleika brotsins og taldi ekki tilefni til að skilorðsbinda hann. Hann hefði brotið gróflega gegn kynfrelsi konunnar og því trausti sem hún bar til hans á grundvelli vináttu þeirra. Var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi og til að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Karlinn og konan voru bestu vinir í partýi í heimahúsi með tveimur til viðbótar. Þrjú þeirra sofnuðu á tungusófa þegar langt var liðið á nóttina. Vinkona þeirra varð vitni að því að karlmaðurinn var að putta brotaþola í málinu og spurði hann hvort hann vissi hvað hann væri að gera. Vísaði hún honum í framhaldinu úr húsi. Brotaþoli vaknaði og vissi ekkert hvað gengið hefði á. Í framhaldi krafði hún manninn um skýringar og voru þau meðal annars í miklum SMS-samskiptum. „Þetta er fokking messed up hvað ég gerði við fokking bestu vinkonu mína þess vegna er ég að leita mér hjálpar,“ sagði í einum skilaboðunum. Hann hafi vísað til þess að hafa puttað hana og „næstum riðið“ henni. Hún hafi bent honum á að það kallist nauðgun og fengið svarið: „og þetta var án leyfis auðvitað sé ég eftir þessu öllu“. Hann hafi sagt að hann hafi verið að þessu í 20-30 mínútur. Meðal gagna lögreglu eru 185 SMS skilaboð á milli þeirra næstu daga. Þar neitar hann að hafa nauðgað vinkonu sinni. Hún hafi gefið honum undir fótinn þar sem þau lágu á sófanum og hann svo hætt öllu saman þegar hún hafi sofnað. Héraðsdómur taldi framburð konunnar trúverðugan á meðan framburður karlmannsins tók breytingum. Þá studdi vitnisburður vinkonunnar sem var á svæðinu frásögn konunnar. Héraðsdómur tók tillit til þess að karlmaðurinn á ekki afbrotasögu. Hins vegar leit dómurinn einnig til alvarleika brotsins og taldi ekki tilefni til að skilorðsbinda hann. Hann hefði brotið gróflega gegn kynfrelsi konunnar og því trausti sem hún bar til hans á grundvelli vináttu þeirra. Var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi og til að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira