Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 12:01 Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15