Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:00 Verðlaunahafar keppninnar í Japan. Vísir/Getty Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt Akstursíþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt
Akstursíþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira