Maddison gerði grín að Saka eftir fagnið hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2023 09:01 Bukayo Saka fagnaði að hætti James Maddison eftir að Arsenal komst í 1-0 gegn Tottenham. getty/Alex Pantling James Maddison gat ekki stillt sig um að skjóta á félaga sinn í enska landsliðinu, Bukayo Saka, eftir að hann hermdi eftir fagni hans í Norður-Lundúnaslag Arsenal og Tottenham. Saka og Maddison komu mikið við sögu í leiknum á Emirates í gær. Arsenal náði forystunni á 26. mínútu þegar skot Sakas fór af Cristian Romero og í netið. Son Heung-min, fyrirliði Tottenham, jafnði þremur mínútum fyrir hálfleik eftir sendingu frá Maddison sem sneri skemmtilega á Saka áður en hann fann Son. Saka kom Arsenal aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á 54. mínútu en Son jafnaði í næstu sókn, aftur eftir undirbúning frá Maddison. Lokatölur 2-2 í leik erkifjendanna. Eftir sjálfsmark Romeros í fyrri hálfleik fagnaði Saka með því að þykjast kasta pílu, eins og Maddison fagnar venjulega. Eftir leikinn var Maddison spurður út í fagnið hjá Saka. „Við Bukayo höfum verið að munnhöggvast góðlátlega í landsliðinu. Mér var sagt að hann hefði notað pílufagnið. Hann var örugglega enn að gera það þegar ég sneri á hann í fyrra markinu okkar,“ sagði píluáhugamaðurinn Maddison. Hann kom til Spurs frá Leicester City fyrir tímabilið og hefur farið vel af stað með nýja liðinu. Í sex leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur Maddison skorað tvö mörk og lagt upp fjögur. Tottenham og Arsenal eru bæði með fjórtán stig í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Saka og Maddison komu mikið við sögu í leiknum á Emirates í gær. Arsenal náði forystunni á 26. mínútu þegar skot Sakas fór af Cristian Romero og í netið. Son Heung-min, fyrirliði Tottenham, jafnði þremur mínútum fyrir hálfleik eftir sendingu frá Maddison sem sneri skemmtilega á Saka áður en hann fann Son. Saka kom Arsenal aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á 54. mínútu en Son jafnaði í næstu sókn, aftur eftir undirbúning frá Maddison. Lokatölur 2-2 í leik erkifjendanna. Eftir sjálfsmark Romeros í fyrri hálfleik fagnaði Saka með því að þykjast kasta pílu, eins og Maddison fagnar venjulega. Eftir leikinn var Maddison spurður út í fagnið hjá Saka. „Við Bukayo höfum verið að munnhöggvast góðlátlega í landsliðinu. Mér var sagt að hann hefði notað pílufagnið. Hann var örugglega enn að gera það þegar ég sneri á hann í fyrra markinu okkar,“ sagði píluáhugamaðurinn Maddison. Hann kom til Spurs frá Leicester City fyrir tímabilið og hefur farið vel af stað með nýja liðinu. Í sex leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur Maddison skorað tvö mörk og lagt upp fjögur. Tottenham og Arsenal eru bæði með fjórtán stig í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira