Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Aron Guðmundsson skrifar 26. september 2023 16:31 Jessica Hawkins fyrir framan bíl Aston Martin Vísir/Skjáskot Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber. Ungverjaland Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber.
Ungverjaland Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira