Lífið

Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hörkuviðureign minni ÍA og Leiknis.
Hörkuviðureign minni ÍA og Leiknis.

Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason.

Lið ÍA var skipað af þeim Sigrúnu Ósk og knattspyrnumanninum Arnóri Smárasyni. Viðureignin var æsispennandi og réðust úrslitin ekki fyrir en á lokaspurningunni.

Þá var spurt um nafn og var til að mynda ein vísbendingin að tekjuhæsti listamaður landsins bæri umrætt nafn.

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti en fyrir þá sem vilja ekki vita úrslitin í viðureigninni þá er hægt að nálgast þáttinn í heild sinni inni á Stöð 2+.

Klippa: Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.