Dusty enn á toppnum með fullt hús stiga Snorri Már Vagnsson skrifar 26. september 2023 21:51 NOCCO Dusty vann góðan sigur er liðið mætti SAGA í þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í kvöld. Liðið hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Leikurinn fór fram á Anubis og Dusty menn hófu leik með að sigra hnífalotuna. Þeir kusu að spila vörn í fyrri hálfleik. Saga-menn byrjuðu sóknina með betri fótinn fyrir framan sig og tóku fyrstu lotu eftir að koma sprengjunni fljótt niður. Í þriðju lotu átti sér stað spennandi einvígi milli EddezeNNN fyrir Dusty og D0m fyrir Saga, en sprengjan var þá þegar komin niður. EddezeNNN sýndi mikla yfirvegun þegar hann hætti snögglega að aftengja sprengjuna og felldi D0m. Staðan þá orðin 1-2 og Dusty komið með lotu. Áfram héldu Dusty-menn að taka lotur en í stöðunni 5-2 átti Tight, leikmaður Saga, stórleik þar sem hann felldi þrjá leikmenn í einni runu með Tec-9 skammbyssu. Þá tóku við yfirburðir hjá Saga, en þeir tóku næstu fimm lotur og staðan þá orðin 5-7. Áfram héldu Saga-menn með skammbyssuhæfni sína en þeir felldu alla leikmenn Dusty í lotu 14. Staðan í hálfleik: 7-8 Dusty-menn sneru sér þá í sókn og tóku fyrstu lotu seinni hálfleiks. Bæði lið tóku þó nokkrar lotur í seinni hálfleik, en RavlE, leikmaður Dusty reyndi mikla hugarleikfimi við mótherja sína sem og sjálfan sig milli svæða á Anubis í 26. lotu. D0m var hins vegar vel staðsettur til að koma RavlE að óvörum og felldi hann. Staðan var þá orðin 14-12 og Saga-menn að elta. Sókn Dusty virtist þó vera Saga um of að verjast og Dusty-menn tóku fleiri lotur í seinni hálfleik. Sannfærandi sigur Dusty því orðinn staðreynd gegn sterku liði Saga. Lokatölur: 16-12 Dusty tryggir þar með toppsæti sitt enn frekar með fullt hús stiga, en FH og Ten5ion geta bæði gert það sömuleiðis ef þau sigra sína leiki. Saga þarf hins vegar að sætta sig við miðsvæðið á töflunni með aðeins einn sigur. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikurinn fór fram á Anubis og Dusty menn hófu leik með að sigra hnífalotuna. Þeir kusu að spila vörn í fyrri hálfleik. Saga-menn byrjuðu sóknina með betri fótinn fyrir framan sig og tóku fyrstu lotu eftir að koma sprengjunni fljótt niður. Í þriðju lotu átti sér stað spennandi einvígi milli EddezeNNN fyrir Dusty og D0m fyrir Saga, en sprengjan var þá þegar komin niður. EddezeNNN sýndi mikla yfirvegun þegar hann hætti snögglega að aftengja sprengjuna og felldi D0m. Staðan þá orðin 1-2 og Dusty komið með lotu. Áfram héldu Dusty-menn að taka lotur en í stöðunni 5-2 átti Tight, leikmaður Saga, stórleik þar sem hann felldi þrjá leikmenn í einni runu með Tec-9 skammbyssu. Þá tóku við yfirburðir hjá Saga, en þeir tóku næstu fimm lotur og staðan þá orðin 5-7. Áfram héldu Saga-menn með skammbyssuhæfni sína en þeir felldu alla leikmenn Dusty í lotu 14. Staðan í hálfleik: 7-8 Dusty-menn sneru sér þá í sókn og tóku fyrstu lotu seinni hálfleiks. Bæði lið tóku þó nokkrar lotur í seinni hálfleik, en RavlE, leikmaður Dusty reyndi mikla hugarleikfimi við mótherja sína sem og sjálfan sig milli svæða á Anubis í 26. lotu. D0m var hins vegar vel staðsettur til að koma RavlE að óvörum og felldi hann. Staðan var þá orðin 14-12 og Saga-menn að elta. Sókn Dusty virtist þó vera Saga um of að verjast og Dusty-menn tóku fleiri lotur í seinni hálfleik. Sannfærandi sigur Dusty því orðinn staðreynd gegn sterku liði Saga. Lokatölur: 16-12 Dusty tryggir þar með toppsæti sitt enn frekar með fullt hús stiga, en FH og Ten5ion geta bæði gert það sömuleiðis ef þau sigra sína leiki. Saga þarf hins vegar að sætta sig við miðsvæðið á töflunni með aðeins einn sigur.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira