Enn hægt að skrá lið í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2023 21:11 Nú er Úrvalsdeild Ljósleiðaradeildarinnar í CS farin af stað en skráning í neðri deildir hennar er enn í fullum gangi en skráningu í þær lýkur 29. september. Leikir í neðri deildum Ljósleiðaradeildarinnar fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00, en þó er hægt að enduskipuleggja leiktíma vilji bæði lið gera svo. Hver sem er getur skráð sig, en raðað er í deildir eftir styrkleika liðanna. Fyrsta deild spilar tímabil sem er samhliða Úrvalsdeildinni en deildirnar þar fyrir neðan, kallaðar „Áhugamannadeildirnar“ hafa haustdeild og vordeild hvor um sig. Fleiri upplýsingar um mótið og skráningu má finna inn á heimasíðu Rafíþróttasambands Íslands með því að smella hér. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport
Leikir í neðri deildum Ljósleiðaradeildarinnar fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00, en þó er hægt að enduskipuleggja leiktíma vilji bæði lið gera svo. Hver sem er getur skráð sig, en raðað er í deildir eftir styrkleika liðanna. Fyrsta deild spilar tímabil sem er samhliða Úrvalsdeildinni en deildirnar þar fyrir neðan, kallaðar „Áhugamannadeildirnar“ hafa haustdeild og vordeild hvor um sig. Fleiri upplýsingar um mótið og skráningu má finna inn á heimasíðu Rafíþróttasambands Íslands með því að smella hér.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport