Sjáðu þrennu Pedersens, mörkin sem felldu Keflavík og öll hin úr Bestu deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2023 10:00 Patrick Pedersen skoraði þrisvar sinnum gegn Breiðabliki. vísir/anton Patrick Pedersen skoraði þrjú af þeim 22 mörkum sem voru gerð í 25. umferð Bestu deildar karla í gær. Valur tryggði sér 2. sæti deildarinnar með 4-2 sigri á Breiðabliki á Origo-vellinum. Pedersen skoraði þrennu fyrir Valsmenn og þá gerði Anton Ari Einarsson sjálfsmark. Anton Logi Lúðvíksson og Kristófer Ingi Kristinsson skoruðu fyrir Blika. Klippa: Valur 4-2 Breiðablik Stjarnan kom sér í góða stöðu í baráttunni um Evrópusæti með 2-0 sigri á KR á heimavelli. Emil Atlason skoraði bæði mörk leiksins. Hann er markahæstur í deildinni með sautján mörk og vantar aðeins tvö mörk til að jafna markametið í efstu deild. Klippa: Stjarnan 2-0 KR Íslandsmeistarar Víkings komu til baka og sigruðu FH í Víkinni, 2-1. FH-ingar voru yfir í hálfleik eftir að Björn Daníel Sverrisson skoraði. Snemma í seinni hálfleik fékk Ástbjörn Þórðarson rautt spjald og Víkingar nýttu sér það. Aron Elís Þrándarson jafnaði og Nikolaj Hansen skoraði svo sigurmark meistaranna. Klippa: Víkingur 2-1 FH Keflavík féll úr Bestu deildinni eftir 3-1 tap fyrir Fram í Úlfarsárdalnum. Guðmundur Magnússon, Jannik Pohl og Aron Jóhannsson skoruðu mörk Frammara sem eru nú þremur stigum frá fallsæti þegar tveimur umferðum er ólokið. Edon Osmani skoraði fyrir Keflvíkinga. Klippa: Fram 3-1 Keflavík Þrátt fyrir að vera manni færri í 84 mínútur eftir að Sveinn Gísli Þorkelsson fékk rautt spjald gerði Fylkir jafntefli við HK í Kórnum, 2-2. Atli Arnarson og Anton Söjberg skoruðu fyrir HK-inga en Benedikt Daríus Garðarsson og Þórður Gunnar Hafþórsson jöfnuðu tvisvar fyrir Fylkismenn. Klippa: HK 2-2 Fylkir Þá vann KA ÍBV, 2-1, fyrir norðan. KA-menn hafa unnið alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni. Jóan Símun Edmundsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk Akureyringa en Jón Ingason gerði mark Eyjamanna með skoti beint úr aukaspyrnu. Klippa: KA 2-1 ÍBV Öll mörkin úr 25. umferð Bestu deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Valur tryggði sér 2. sæti deildarinnar með 4-2 sigri á Breiðabliki á Origo-vellinum. Pedersen skoraði þrennu fyrir Valsmenn og þá gerði Anton Ari Einarsson sjálfsmark. Anton Logi Lúðvíksson og Kristófer Ingi Kristinsson skoruðu fyrir Blika. Klippa: Valur 4-2 Breiðablik Stjarnan kom sér í góða stöðu í baráttunni um Evrópusæti með 2-0 sigri á KR á heimavelli. Emil Atlason skoraði bæði mörk leiksins. Hann er markahæstur í deildinni með sautján mörk og vantar aðeins tvö mörk til að jafna markametið í efstu deild. Klippa: Stjarnan 2-0 KR Íslandsmeistarar Víkings komu til baka og sigruðu FH í Víkinni, 2-1. FH-ingar voru yfir í hálfleik eftir að Björn Daníel Sverrisson skoraði. Snemma í seinni hálfleik fékk Ástbjörn Þórðarson rautt spjald og Víkingar nýttu sér það. Aron Elís Þrándarson jafnaði og Nikolaj Hansen skoraði svo sigurmark meistaranna. Klippa: Víkingur 2-1 FH Keflavík féll úr Bestu deildinni eftir 3-1 tap fyrir Fram í Úlfarsárdalnum. Guðmundur Magnússon, Jannik Pohl og Aron Jóhannsson skoruðu mörk Frammara sem eru nú þremur stigum frá fallsæti þegar tveimur umferðum er ólokið. Edon Osmani skoraði fyrir Keflvíkinga. Klippa: Fram 3-1 Keflavík Þrátt fyrir að vera manni færri í 84 mínútur eftir að Sveinn Gísli Þorkelsson fékk rautt spjald gerði Fylkir jafntefli við HK í Kórnum, 2-2. Atli Arnarson og Anton Söjberg skoruðu fyrir HK-inga en Benedikt Daríus Garðarsson og Þórður Gunnar Hafþórsson jöfnuðu tvisvar fyrir Fylkismenn. Klippa: HK 2-2 Fylkir Þá vann KA ÍBV, 2-1, fyrir norðan. KA-menn hafa unnið alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni. Jóan Símun Edmundsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk Akureyringa en Jón Ingason gerði mark Eyjamanna með skoti beint úr aukaspyrnu. Klippa: KA 2-1 ÍBV Öll mörkin úr 25. umferð Bestu deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira