Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 07:00 Darren England gerðist sekur um slæm misötk í leik Tottenham og Liverpool. Visionhaus/Getty Images Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Mennirnir í VAR-herberginu svokallaða, Darren England og Dan Cook, voru staddir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að dæma leik Al Ain og Sharjah í efstu deild þar í landi. Degi fyrir leik Tottenham og Liverpool flugu þeir heim á leið en flugið tók um sex klukkustundir samkvæmt frétt The Independent um málið. Þeir Cook og England gerðu „mannleg mistök“ segir í afsökunarbeiðni dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar, PGMOL. Mark Luis Diaz var dæmt af í fyrri hálfleik þar sem þeir Cook og England komu upplýsingum ekki nægilega vel frá sér. Skortur á samskiptum gerði það að verkum að Simon Hooper, dómari leiksins, taldi Diaz vera rangstæðan þegar hann var réttstæður. „Tímabundið einbeitingarleysi“ var ástæðan fyrir mistökunum samkvæmt yfirlýsingu PGMOL. Flug frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Englands tekur rúma sex tíma og dómaratvíeykið kom ekki aftur til Englands fyrr en aðeins sólarhringur var í að leikurinn yrði flautaður á. Báðir dómarar voru leystir frá störfum út þessa umferð í ensku úrvalsdeildinni hið minnsta. Þeir voru því ekki að störfum þegar Nottingham Forest og Brentford mættust í dag. Þeir verða einnig fjarverandi þegar Fulham og Chelsea mætast. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Mennirnir í VAR-herberginu svokallaða, Darren England og Dan Cook, voru staddir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að dæma leik Al Ain og Sharjah í efstu deild þar í landi. Degi fyrir leik Tottenham og Liverpool flugu þeir heim á leið en flugið tók um sex klukkustundir samkvæmt frétt The Independent um málið. Þeir Cook og England gerðu „mannleg mistök“ segir í afsökunarbeiðni dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar, PGMOL. Mark Luis Diaz var dæmt af í fyrri hálfleik þar sem þeir Cook og England komu upplýsingum ekki nægilega vel frá sér. Skortur á samskiptum gerði það að verkum að Simon Hooper, dómari leiksins, taldi Diaz vera rangstæðan þegar hann var réttstæður. „Tímabundið einbeitingarleysi“ var ástæðan fyrir mistökunum samkvæmt yfirlýsingu PGMOL. Flug frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Englands tekur rúma sex tíma og dómaratvíeykið kom ekki aftur til Englands fyrr en aðeins sólarhringur var í að leikurinn yrði flautaður á. Báðir dómarar voru leystir frá störfum út þessa umferð í ensku úrvalsdeildinni hið minnsta. Þeir voru því ekki að störfum þegar Nottingham Forest og Brentford mættust í dag. Þeir verða einnig fjarverandi þegar Fulham og Chelsea mætast.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira