Dusty hafði betur í toppbaráttunni og sigurgangan heldur áfram Snorri Már Vagnsson skrifar 3. október 2023 22:15 NOCCO Dusty er enn með fullt hús stiga í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir nokkuð öruggan sigur gegn ÍA í toppslag deildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Ancient. Spilað var í CS2, breyttri útgáfu af CS:GO, en nú er leikurinn ögn bjartari og lítur öðruvísi út, svo spurning var um það hvernig lið myndu mæta til leiks. NOCCO Dusty hóf leikinn betur og tók fyrstu þrjár loturnar í sókn. Dusty-menn voru duglegir að brjóta niður varnir ÍA og komu sprengjunni niður aftur og aftur og ÍA hafði ekki mörg svör við því. ÍA sigraði eina lotu en Dusty hélt svo uppteknum hætti og tóku aðrar þrjár lotur, staðan þá 1-6. Sóknarþungi Dusty virtist of mikill framan af leik, en þeir voru fljótir að fella óvini til að finna glufur í vörn ÍA og planta sprengjunni snemma í lotunum. Eftir plöntun virtist uppskriftin þeirra vera að fella ÍA-menn í einvígum og planið virkaði vel. Í hálfleik höfðu ÍA-menn aðeins unnið fjórar lotur og höfðu stórt verk að vinna í seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 4-11 Leikmenn ÍA komu sér í sóknarskóna í seinni hálfleik og þurftu að hefja hann vel til að halda sér í leiknum. Dusty tók þó skammbyssulotuna ásamt næstu tveimur og staðan þá orðin 4-14. ÍA náði að sigra þrjár lotur í sókninni en skaðinn virtist vera orðinn of mikill og Dusty tók sannfærandi sigur gegn liðinu sem fylgdi þeim á stigatöflunni fyrir umferð. Lokatölur: 7-16 ÍA mönnum tókst því ekki að stöðva sigurgöngu Dusty, sem situr enn ósigrað á toppi deildarinnar. ÍA gæti nú verið í mikilli hættu á að missa nokkur sæti þar sem fjögur önnur lið eru jöfn þeim á stigum og vilja eflaust ólm vinna sig upp töfluna. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty ÍA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikurinn fór fram á Ancient. Spilað var í CS2, breyttri útgáfu af CS:GO, en nú er leikurinn ögn bjartari og lítur öðruvísi út, svo spurning var um það hvernig lið myndu mæta til leiks. NOCCO Dusty hóf leikinn betur og tók fyrstu þrjár loturnar í sókn. Dusty-menn voru duglegir að brjóta niður varnir ÍA og komu sprengjunni niður aftur og aftur og ÍA hafði ekki mörg svör við því. ÍA sigraði eina lotu en Dusty hélt svo uppteknum hætti og tóku aðrar þrjár lotur, staðan þá 1-6. Sóknarþungi Dusty virtist of mikill framan af leik, en þeir voru fljótir að fella óvini til að finna glufur í vörn ÍA og planta sprengjunni snemma í lotunum. Eftir plöntun virtist uppskriftin þeirra vera að fella ÍA-menn í einvígum og planið virkaði vel. Í hálfleik höfðu ÍA-menn aðeins unnið fjórar lotur og höfðu stórt verk að vinna í seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 4-11 Leikmenn ÍA komu sér í sóknarskóna í seinni hálfleik og þurftu að hefja hann vel til að halda sér í leiknum. Dusty tók þó skammbyssulotuna ásamt næstu tveimur og staðan þá orðin 4-14. ÍA náði að sigra þrjár lotur í sókninni en skaðinn virtist vera orðinn of mikill og Dusty tók sannfærandi sigur gegn liðinu sem fylgdi þeim á stigatöflunni fyrir umferð. Lokatölur: 7-16 ÍA mönnum tókst því ekki að stöðva sigurgöngu Dusty, sem situr enn ósigrað á toppi deildarinnar. ÍA gæti nú verið í mikilli hættu á að missa nokkur sæti þar sem fjögur önnur lið eru jöfn þeim á stigum og vilja eflaust ólm vinna sig upp töfluna.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty ÍA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira