Októberspá Siggu Kling: Slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það er sko ýmislegt búið að hristast í orkunni þinni. Þann 29. september var nefnilega fullt tungl í þínu merki og ofurtungl. Það þýðir að það breytist ýmislegt hjá ykkur, hrist upp í ykkur og sleppt samskiptamiðlum. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Sjá meira