Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2023 19:21 Hamrarnir fagna. Daniela Porcelli//Getty Images Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Alls er nú átta af leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Lucas Paquetá kom Hömrunum yfir í Þýskalandi, staðan 0-1 í hálfleik. Heimamenn jöfnuðu metin en miðvörðurinn Nayef Aguerd skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 66. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu James Ward-Prowse. Lokatölur 2-1 West Ham í vil og Hamrarnir með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum. Two wins out of two in the @EuropaLeague pic.twitter.com/3GG8VqZPi6— West Ham United (@WestHam) October 5, 2023 Í Frakklandi var Brighton í heimsókn. Heimamenn í Marseille byrjuðu mun betur og Chancel Mbemba kom þeim yfir á 19. mínútu og aðeins mínútu síðar tvöfaldaði Jordan Veretout forystuna. Staðan 2-0 í hálfleik og Brighton í vondum málum. Pascal Groß minnkaði muninn fyrir gestina áður en þeir fengu svo vítaspyrnu undir lok leiks. João Pedro fór á punktinn og jafnaði metin, lokatölur 2-2. Þetta var fyrsta stig Brighton í keppninni en liðið tapaði 2-3 fyrir AEK Aþenu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Never in doubt. @DeJesusOfiicial pic.twitter.com/RPSmqkRb3L— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) October 5, 2023 Önnur úrslit AEK 1-1 Ajax Aris 2-1 Rangers Real Betis 2-1 Sparta Prag Rakow 0-1 Sturm Graz Sporting 1-2 Atalanta Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira
Alls er nú átta af leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Lucas Paquetá kom Hömrunum yfir í Þýskalandi, staðan 0-1 í hálfleik. Heimamenn jöfnuðu metin en miðvörðurinn Nayef Aguerd skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 66. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu James Ward-Prowse. Lokatölur 2-1 West Ham í vil og Hamrarnir með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum. Two wins out of two in the @EuropaLeague pic.twitter.com/3GG8VqZPi6— West Ham United (@WestHam) October 5, 2023 Í Frakklandi var Brighton í heimsókn. Heimamenn í Marseille byrjuðu mun betur og Chancel Mbemba kom þeim yfir á 19. mínútu og aðeins mínútu síðar tvöfaldaði Jordan Veretout forystuna. Staðan 2-0 í hálfleik og Brighton í vondum málum. Pascal Groß minnkaði muninn fyrir gestina áður en þeir fengu svo vítaspyrnu undir lok leiks. João Pedro fór á punktinn og jafnaði metin, lokatölur 2-2. Þetta var fyrsta stig Brighton í keppninni en liðið tapaði 2-3 fyrir AEK Aþenu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Never in doubt. @DeJesusOfiicial pic.twitter.com/RPSmqkRb3L— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) October 5, 2023 Önnur úrslit AEK 1-1 Ajax Aris 2-1 Rangers Real Betis 2-1 Sparta Prag Rakow 0-1 Sturm Graz Sporting 1-2 Atalanta
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira