Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 12:30 Ashley Young í leik gærdagsins. Sorgarbandið bar hann á vinstri hendi. Everton Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Hinn 38 ára gamli Young er enn á fleygiferð í ensku úrvalsdeildinni og leikur nú sem hægri bakvörður í liði Sean Dyche. Young lék hins vegar með Manchester United frá 2011 til 2020 og ber enn sterkar taugar til félagsins. Young hefur opinberað að hann kalli Sir Alex Ferguson enn þann dag í dag einfaldlega „Stjórann“ (e. boss) þó svo það sé áratugur síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og setjast í helgan stein. Á föstudag var tilkynnt að Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex, væri látin 84 ára að aldri. Henni til heiðurs ákvað Young að bera sorgarband þegar Everton mætti Bournemouth degi síðar. Var hann eini leikmaður beggja liða með slíkt band. Big 3 points but it s been coming! Eat your own words that was our chance at Our Home!!! Onto the next one Black armband worn for Lady Cathy, thinking of You Boss. RIP pic.twitter.com/tHwuL8Mnmy— Ashley Young (@youngy18) October 7, 2023 Everton vann leikinn örugglega 3-0. Young nældi sér í gult spjald á meðan James Garner, annar fyrrverandi leikmaður Man United, skoraði fyrsta mark Everton í leiknum. Þetta var aðeins annar sigur Everton í 8 leikjum en liðið er nú í 15. sæti með 7 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Young er enn á fleygiferð í ensku úrvalsdeildinni og leikur nú sem hægri bakvörður í liði Sean Dyche. Young lék hins vegar með Manchester United frá 2011 til 2020 og ber enn sterkar taugar til félagsins. Young hefur opinberað að hann kalli Sir Alex Ferguson enn þann dag í dag einfaldlega „Stjórann“ (e. boss) þó svo það sé áratugur síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og setjast í helgan stein. Á föstudag var tilkynnt að Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex, væri látin 84 ára að aldri. Henni til heiðurs ákvað Young að bera sorgarband þegar Everton mætti Bournemouth degi síðar. Var hann eini leikmaður beggja liða með slíkt band. Big 3 points but it s been coming! Eat your own words that was our chance at Our Home!!! Onto the next one Black armband worn for Lady Cathy, thinking of You Boss. RIP pic.twitter.com/tHwuL8Mnmy— Ashley Young (@youngy18) October 7, 2023 Everton vann leikinn örugglega 3-0. Young nældi sér í gult spjald á meðan James Garner, annar fyrrverandi leikmaður Man United, skoraði fyrsta mark Everton í leiknum. Þetta var aðeins annar sigur Everton í 8 leikjum en liðið er nú í 15. sæti með 7 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. 6. október 2023 14:42