„Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 19:00 Mikel Arteta var eðlilega kampakátur í leikslok. Ryan Pierse/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. „Ég er vo stoltur. Við fengum þetta augnablik með rétta fólkinu og réttu leikmönnunum. Við vissum að við þyrftum að þjást og við gerðum það. Þú þarft að fá stóra frammistöðu í svona leikjum og mikinn stuðning. Mér líður eins og þetta hafi verið stór sigur,“ sagði Arteta í leikslok. „Við byrjuðum á að fá á okkur horn en svo náðum við smá stjórn á leiknum og í seinni hálfleik byrjuðum við virkilega vel. Við mættum vel til leiks og vorum aggressívir. Skiptingarnar sem við gerðum hjálpuðu líka og gæðin sem við fengum að sjá í markinu voru virkilega góð.“ „City bjó til fullt af vandræðum fyrir okkur og við gerðum það líka við þá. Það er ekki auðvelt að koma sér úr þessum vandræðum því þú þarft réttu tímasetninguna, réttu hreyfinguna og réttu augnablikin. Ég er hrifinn af hugrekkinu sem við sýndum. Þú munt alltaf eiga erfiða kafla á móti þessu liði. Þú verður að vera beinskeyttur og hafa stjórn á þér og ganga úr skugga um að þú sæert ekki gripinn á móti þessu liði.“ Hann segir einnig að sigurinn sé aðeins hluti af vegferð liðsins. „Þetta er bara hluti af vegferðinni. Þú lærir af hverju tapi, en strákarnir í liðinu eru svo viljugir og það er virkilega gaman að vinna með þeim. Við verðum að njóta augnabliksins og halda svo áfram.“ Þá vildi Arteta lítið tjá sig um gula spjaldið sem Mateo Kovacic fékk í fyrri hálfleik þar sem margir vildu meina að liturinn á spjaldinu hafi átt að vera annar. „Ég er búinn að sjá þetta aftur, en þetta er búið og sem betur fer unnum við,“ sagði Arteta að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. 8. október 2023 17:24 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
„Ég er vo stoltur. Við fengum þetta augnablik með rétta fólkinu og réttu leikmönnunum. Við vissum að við þyrftum að þjást og við gerðum það. Þú þarft að fá stóra frammistöðu í svona leikjum og mikinn stuðning. Mér líður eins og þetta hafi verið stór sigur,“ sagði Arteta í leikslok. „Við byrjuðum á að fá á okkur horn en svo náðum við smá stjórn á leiknum og í seinni hálfleik byrjuðum við virkilega vel. Við mættum vel til leiks og vorum aggressívir. Skiptingarnar sem við gerðum hjálpuðu líka og gæðin sem við fengum að sjá í markinu voru virkilega góð.“ „City bjó til fullt af vandræðum fyrir okkur og við gerðum það líka við þá. Það er ekki auðvelt að koma sér úr þessum vandræðum því þú þarft réttu tímasetninguna, réttu hreyfinguna og réttu augnablikin. Ég er hrifinn af hugrekkinu sem við sýndum. Þú munt alltaf eiga erfiða kafla á móti þessu liði. Þú verður að vera beinskeyttur og hafa stjórn á þér og ganga úr skugga um að þú sæert ekki gripinn á móti þessu liði.“ Hann segir einnig að sigurinn sé aðeins hluti af vegferð liðsins. „Þetta er bara hluti af vegferðinni. Þú lærir af hverju tapi, en strákarnir í liðinu eru svo viljugir og það er virkilega gaman að vinna með þeim. Við verðum að njóta augnabliksins og halda svo áfram.“ Þá vildi Arteta lítið tjá sig um gula spjaldið sem Mateo Kovacic fékk í fyrri hálfleik þar sem margir vildu meina að liturinn á spjaldinu hafi átt að vera annar. „Ég er búinn að sjá þetta aftur, en þetta er búið og sem betur fer unnum við,“ sagði Arteta að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. 8. október 2023 17:24 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. 8. október 2023 17:24