Telur að Man United nái ekki topp fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2023 07:31 Gary Neville spilaði með Man United allan sinn feril. Alex Livesey/Getty Images Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. Man United lagði Brentford með tveimur mörkum gegn einu á einkar dramatískan hátt um liðna helgi. Man Utd var marki undir þegar venjulegur leiktími var liðinn en Skotinn Scott McTominay skoraði tvívegis í uppbótartíma og tryggði sínum mönnum óverðskuldaðan sigur. Man United hefur hins vegar byrjað tímabilið skelfilega og er með aðeins 12 stig að loknum 8 umferðum á Englandi. Þá hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu og er alls óvíst að liðið komist upp úr riðli sem inniheldur Bayern München, Galatasaray og FC Kaupmannahöfn. Í hlaðvarpi Neville á vegum Sky Sports kemur fram að hann telji engar líkur á að Man United endi meðal efstu fimm liðanna. Hann telur Chelsea betur í stakk búið til að gera atlögu að Meistaradeildarsæti. Hann telur Lundúnaliðið hins vegar þurfa bæði miðvörð og framherja. Gary Neville doesn't believe Manchester United will finish in the top five of the Premier League this season pic.twitter.com/pz2d5xtciy— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 9, 2023 Um sitt gamla félag hafði hann þetta að segja: „Þeir eru langt frá því nægilega góðir. Það kemur mér á óvart því fyrir sjö eða átta vikum spáði ég því að þeir myndu enda í þriðja sæti annað árið í röð.“ Hann nefnir að André Onana, markvörður liðsins, hafi engan veginn aðlagast Englandi og það leiði af sér óstöðugleika í öftustu línu. Þá segir Neville að aldurssamsetningin á Chelsea-liðinu sé betri en hjá Man United. Man United mætir Sheffield United í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar áður en nágrannar þeirra og Englandsmeistarar Manchester City mæta á Old Trafford. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Sjá meira
Man United lagði Brentford með tveimur mörkum gegn einu á einkar dramatískan hátt um liðna helgi. Man Utd var marki undir þegar venjulegur leiktími var liðinn en Skotinn Scott McTominay skoraði tvívegis í uppbótartíma og tryggði sínum mönnum óverðskuldaðan sigur. Man United hefur hins vegar byrjað tímabilið skelfilega og er með aðeins 12 stig að loknum 8 umferðum á Englandi. Þá hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu og er alls óvíst að liðið komist upp úr riðli sem inniheldur Bayern München, Galatasaray og FC Kaupmannahöfn. Í hlaðvarpi Neville á vegum Sky Sports kemur fram að hann telji engar líkur á að Man United endi meðal efstu fimm liðanna. Hann telur Chelsea betur í stakk búið til að gera atlögu að Meistaradeildarsæti. Hann telur Lundúnaliðið hins vegar þurfa bæði miðvörð og framherja. Gary Neville doesn't believe Manchester United will finish in the top five of the Premier League this season pic.twitter.com/pz2d5xtciy— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 9, 2023 Um sitt gamla félag hafði hann þetta að segja: „Þeir eru langt frá því nægilega góðir. Það kemur mér á óvart því fyrir sjö eða átta vikum spáði ég því að þeir myndu enda í þriðja sæti annað árið í röð.“ Hann nefnir að André Onana, markvörður liðsins, hafi engan veginn aðlagast Englandi og það leiði af sér óstöðugleika í öftustu línu. Þá segir Neville að aldurssamsetningin á Chelsea-liðinu sé betri en hjá Man United. Man United mætir Sheffield United í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar áður en nágrannar þeirra og Englandsmeistarar Manchester City mæta á Old Trafford.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Sjá meira