Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 06:31 Það er heitt í Sádí Arabíu ekki síst yfir sumartímann. Cristiano Ronaldo reynir að kæla sig niður í leik með Al-Nassr. Getty/MB Media Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. HM fór fram í Katar 2022 og fór fram í nóvember og desember. Nú segja Sádi Arabar að þeir hafi mikinn stuðning á bak við sig að fá að halda HM 2034 í Sádí Arabíu. „Í síðustu viku tilkynntum við um metnað okkar að fá að halda heimsmeistaramóti FIFA árið 2034. Nú tökum við annað skref og tilkynnum formlega um framboð okkar og ætlum að láta drauma okkar fólks rætast,“ sagði Yasser Al Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádí Arabíu, í yfirlýsingu. Saudi Arabia has submitted the Letter of Intent to FIFA for hosting the 2034 FIFA World Cup . Over 70 countries already supporting the bid Deadline to submit bid is October 31, 2023. FIFA World Cup 2034 only open to Asia and Ocenia countries. pic.twitter.com/y1Wk06q5EX— Eric Njiru (@EricNjiiru) October 9, 2023 „Við erum algjörlega staðráðnir að koma með besta framboðið sem mun einnig hjálpa til við að að sameina heiminn í gegnum fótboltann,“ sagði Al Misehal. Hittinn er mikill í Sádí Arabíu yfir sumarið alveg eins og í Katar. Það er því nánast ómögulegt að halda HM á eðlilegum tíma eigi það að fara fram í Sádí Arabíu. Keppnin í Katar er aftur á móti fordæmi fyrir því að færa HM inn á veturinn kalli aðstæðir í gestgjafalandinu á það. Knattspyrnusamband Sádí Arabíu sagði enn fremur að meira en sjötíu meðlimaþjóðir FIFA, frá öllum heimsálfunum, hafi opinberlega lofað þeim stuðningi. Í síðustu viku var ákveðið að HM 2030 fari fram í Marokkó, á Spáni og í Portúgal en opnunarleikir mótsins fara þó fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til heiðurs hundrað ára afmælis keppninnar. Ástralía hefur einnig sýnt því áhuga að halda keppnina 2034 en það er ljóst að hún mun fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Ástralar voru ekki sáttir við að Knattspyrnusamband Asíu hafi þegar ákveðið að styðja Sádana en ekki þá. Saudi Arabia have officially announced their bid to host the 2034 FIFA World Cup pic.twitter.com/A44rKBJAkL— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023 HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
HM fór fram í Katar 2022 og fór fram í nóvember og desember. Nú segja Sádi Arabar að þeir hafi mikinn stuðning á bak við sig að fá að halda HM 2034 í Sádí Arabíu. „Í síðustu viku tilkynntum við um metnað okkar að fá að halda heimsmeistaramóti FIFA árið 2034. Nú tökum við annað skref og tilkynnum formlega um framboð okkar og ætlum að láta drauma okkar fólks rætast,“ sagði Yasser Al Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádí Arabíu, í yfirlýsingu. Saudi Arabia has submitted the Letter of Intent to FIFA for hosting the 2034 FIFA World Cup . Over 70 countries already supporting the bid Deadline to submit bid is October 31, 2023. FIFA World Cup 2034 only open to Asia and Ocenia countries. pic.twitter.com/y1Wk06q5EX— Eric Njiru (@EricNjiiru) October 9, 2023 „Við erum algjörlega staðráðnir að koma með besta framboðið sem mun einnig hjálpa til við að að sameina heiminn í gegnum fótboltann,“ sagði Al Misehal. Hittinn er mikill í Sádí Arabíu yfir sumarið alveg eins og í Katar. Það er því nánast ómögulegt að halda HM á eðlilegum tíma eigi það að fara fram í Sádí Arabíu. Keppnin í Katar er aftur á móti fordæmi fyrir því að færa HM inn á veturinn kalli aðstæðir í gestgjafalandinu á það. Knattspyrnusamband Sádí Arabíu sagði enn fremur að meira en sjötíu meðlimaþjóðir FIFA, frá öllum heimsálfunum, hafi opinberlega lofað þeim stuðningi. Í síðustu viku var ákveðið að HM 2030 fari fram í Marokkó, á Spáni og í Portúgal en opnunarleikir mótsins fara þó fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til heiðurs hundrað ára afmælis keppninnar. Ástralía hefur einnig sýnt því áhuga að halda keppnina 2034 en það er ljóst að hún mun fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Ástralar voru ekki sáttir við að Knattspyrnusamband Asíu hafi þegar ákveðið að styðja Sádana en ekki þá. Saudi Arabia have officially announced their bid to host the 2034 FIFA World Cup pic.twitter.com/A44rKBJAkL— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira