Stuðningsmenn Fulham boða mótmæli vegna miðaverðs Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. október 2023 23:00 Stuðnigsmenn Fulham ætla sér ekki að taka hækkandi miðaverði þegjandi Stuðningsmannasveit enska úrvalsdeildarliðsins Fulham hefur boðað til mótmæla vegna 18% hækkunar á miðaverði fyrir næsta heimaleik liðsins gegn Manchester United. Ætlunin er að ganga að Craven Cottage, heimavelli Fulham, með gul spjöld sér í hendi og lyfta þeim upp í loft á 18. mínútu leiksins. FST og Fulham Lillies, stuðningsmannasveitir félagsins, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þess efnis. Þar segir að miðaverð sé á góðri leið með að verða óviðráðanlegt og vegna þess að stjórnendur félagsins hafi ekki hlustað á ábendingar þeirra telji þeir sig þurfa að grípa til mótmælaaðgerða. Yfirlýsingu Fulham Supporters' Trust má lesa í heild sinni hér. Miðaverð á leikinn gegn Manchester United er á bilinu 67£–160£ sterlingspund, sem FST segir vera hátt í fjörtíu prósenta hækkun frá árinu 2019. Þeir segja jafnframt að það séu ekki bara hækkanir á miðaverði í leikjum gegn stórum liðum heldur sjái þeir mikla hækkun í öllum viðureignum. Það eru ekki einungis stakir miðar á leiki sem hafa hækkað í verði, Fulham tilkynnti 18% verðhækkun á ársmiðum félagsins fyrir þetta tímabil og selur þá núna á 3.000£ sterlingspund, sem er hæsta ársmiðaverð allra félaga í deildinni. Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Ætlunin er að ganga að Craven Cottage, heimavelli Fulham, með gul spjöld sér í hendi og lyfta þeim upp í loft á 18. mínútu leiksins. FST og Fulham Lillies, stuðningsmannasveitir félagsins, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þess efnis. Þar segir að miðaverð sé á góðri leið með að verða óviðráðanlegt og vegna þess að stjórnendur félagsins hafi ekki hlustað á ábendingar þeirra telji þeir sig þurfa að grípa til mótmælaaðgerða. Yfirlýsingu Fulham Supporters' Trust má lesa í heild sinni hér. Miðaverð á leikinn gegn Manchester United er á bilinu 67£–160£ sterlingspund, sem FST segir vera hátt í fjörtíu prósenta hækkun frá árinu 2019. Þeir segja jafnframt að það séu ekki bara hækkanir á miðaverði í leikjum gegn stórum liðum heldur sjái þeir mikla hækkun í öllum viðureignum. Það eru ekki einungis stakir miðar á leiki sem hafa hækkað í verði, Fulham tilkynnti 18% verðhækkun á ársmiðum félagsins fyrir þetta tímabil og selur þá núna á 3.000£ sterlingspund, sem er hæsta ársmiðaverð allra félaga í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira