Rússar útilokaðir úr Ólympíuhreyfingunni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 15:02 Þessir mótmælendur í Brussel hafa fengið ósk sína um útilokun Rússa frá Ólympíuleikunum í París uppfyllta. Getty Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur leyst upp starfsemi Ólympíunefndar Rússa og útilokað úr hreyfingunni. Tilkynnt var um þessa ákvörðun eftir fund framkvæmdaráðs nefndarinnar í dag. Rússneskir íþróttamenn hafa verið í banni frá keppni eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar í fyrra. Mörg íþróttasambönd hafa fylgt fordæmi IOC í málinu líkt og knattspyrnusamböndin FIFA og UEFA. Á fundi dagsins í dag tók framkvæmdanefnd IOC annað skref í átt að útilokun Rússa með því að fella úr gildi starfsleyfi Ólympíunefndar Rússa og banna hana frá störfum um óákveðinn tíma. „Rússneska Ólympíunefndin hefur verið leyst frá störfum samstundis þar til ákvörðun er tekin um annað,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdaráði IOC í dag. IOC Executive Board suspends Russian Olympic Committee with immediate effect.IOC statement: pic.twitter.com/vS7YoT1MLx— IOC MEDIA (@iocmedia) October 12, 2023 „Rússneska Ólympíunefndin hefur ekki lengur leyfi til að starfa sem landsnefnd, líkt og skilgreind er í Ólympíusáttmálanum, og má ekki fá neinn fjárhagslegan stuðning frá Ólympíuhreyfingunni,“ segir þar enn fremur. IOC heldur því samt sem áður opnu að rússneskir íþróttamenn taki þátt undir hlutlausum fána, líkt og margir slíkir gerðu eftir að upp komst um lyfjahneyksli í rússneskum íþróttum fyrir örfáum árum síðan. „Líkt og greint var frá í yfirlýsingu þann 28. mars, sem stendur enn, áskilur IOC sér rétt til að taka ákvörðun um þátttöku hlutlausra íþróttamanna með rússneskt vegabréf hvað varðar þátttöku á Ólympíuleikunum í París 2024 og á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó og Cortina 2026, þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu IOC. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Rússneskir íþróttamenn hafa verið í banni frá keppni eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar í fyrra. Mörg íþróttasambönd hafa fylgt fordæmi IOC í málinu líkt og knattspyrnusamböndin FIFA og UEFA. Á fundi dagsins í dag tók framkvæmdanefnd IOC annað skref í átt að útilokun Rússa með því að fella úr gildi starfsleyfi Ólympíunefndar Rússa og banna hana frá störfum um óákveðinn tíma. „Rússneska Ólympíunefndin hefur verið leyst frá störfum samstundis þar til ákvörðun er tekin um annað,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdaráði IOC í dag. IOC Executive Board suspends Russian Olympic Committee with immediate effect.IOC statement: pic.twitter.com/vS7YoT1MLx— IOC MEDIA (@iocmedia) October 12, 2023 „Rússneska Ólympíunefndin hefur ekki lengur leyfi til að starfa sem landsnefnd, líkt og skilgreind er í Ólympíusáttmálanum, og má ekki fá neinn fjárhagslegan stuðning frá Ólympíuhreyfingunni,“ segir þar enn fremur. IOC heldur því samt sem áður opnu að rússneskir íþróttamenn taki þátt undir hlutlausum fána, líkt og margir slíkir gerðu eftir að upp komst um lyfjahneyksli í rússneskum íþróttum fyrir örfáum árum síðan. „Líkt og greint var frá í yfirlýsingu þann 28. mars, sem stendur enn, áskilur IOC sér rétt til að taka ákvörðun um þátttöku hlutlausra íþróttamanna með rússneskt vegabréf hvað varðar þátttöku á Ólympíuleikunum í París 2024 og á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó og Cortina 2026, þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu IOC.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira