Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2023 12:32 Ný tækni sem gæti breytt miklu fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám. Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira