Atlantic aftur á sigurbraut Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 20:05 ADHD og Bjarni, leikmenn SAGA og Atlantic. Leikurinn fór fram á Nuke og hófu Saga-menn leikinn á að sigra skammbyssulotuna í sókn. Byrjunin var þeim áfram í hag, en eftir 6 lotur var staðan 2-4. Atlantic náðu þó að taka leikinn föstum höndum og sigruðu hvorki meira né minna allar lotur sem eftir lifðu hálfleiks. Brnr leiddi fellutöfluna og var með yfir 20 fellur í fyrri hálfleik. Atlantic fóru því með höfuðið hátt í seinni hálfleik eftir afgerandi yfirburði í vörninni. Staðan í hálfleik: 11-4 Seinni hálfleikur fór af stað eins og sá fyrri endaði og Atlantic tóku skammbyssulotuna. Saga náðu þó að vinna sig til baka í leikinn og minnkuðu muninn í 14-10 með góðum kafla í seinni hálfleik. Atlantic náðu þó að stöðva viðsnúning Saga-manna og fundu þeir loks sigurlotuna í 26. lotu eftir tæpa lokalotu. Lokatölur: 16-10 Slæmt gengi Saga heldur áfram en þeir hafa aðeins 4 stig og prýða 8 sæti deildarinnar nú þar sem Atlantic færist fyrir ofan þá í töfluna. Atlantic finnur því loks sinn annan sigur á tímabilinu og eru nú komnir upp í 4 stig og jafna Saga ásamt ÍA og FH. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti
Atlantic fóru því með höfuðið hátt í seinni hálfleik eftir afgerandi yfirburði í vörninni. Staðan í hálfleik: 11-4 Seinni hálfleikur fór af stað eins og sá fyrri endaði og Atlantic tóku skammbyssulotuna. Saga náðu þó að vinna sig til baka í leikinn og minnkuðu muninn í 14-10 með góðum kafla í seinni hálfleik. Atlantic náðu þó að stöðva viðsnúning Saga-manna og fundu þeir loks sigurlotuna í 26. lotu eftir tæpa lokalotu. Lokatölur: 16-10 Slæmt gengi Saga heldur áfram en þeir hafa aðeins 4 stig og prýða 8 sæti deildarinnar nú þar sem Atlantic færist fyrir ofan þá í töfluna. Atlantic finnur því loks sinn annan sigur á tímabilinu og eru nú komnir upp í 4 stig og jafna Saga ásamt ÍA og FH.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti