Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Halldórs hjá Blikum Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 18:46 Halldór Árnason þjálfari Blika og Eyjólfur handsama samninginn. Blikar.is Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs karla hjá Breiðabliki í knattspyrnu. Eyjólfur hefur starfað hjá Blikum síðan á síðasta ári. Þjálfaramál Breiðabliks hafa verið í brennidepli að undanförnu. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem stýrt hefur liðinu síðan árið 2020, óskaði eftir því að láta af störfum í desember þegar Blikar ljúka keppni í Sambandsdeildinni. Stjórn knattspyrnudeildar Blika ákvað hins vegar að Óskar myndi hætta störfum nú þegar. Aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason fékk þá stöðuhækkun og var gerður að aðalþjálfara liðsins og nú hefur Eyjólfur Héðinsson verið kynntur til leiks sem nýr aðstoðarþjálfari. Eyjólfur á glæsilegan leikmannaferil að baki en hann lék tæplega 300 leiki í öllum keppnum hér á landi auk þess að spila sem atvinnumaður með GAIS í Svíþjóð og Sönderjyske og Midtjylland í Danmörku. Eyjólfur hefur verið í starfi hjá Blikum síðan á síðasta ári en hann hefur séð um unga leikmenn félagsins sem eru að stíga sín fyrstu skref´i meistaraflokki og verið hluti af þjálfarateymi meistaraflokksins. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. 8. október 2023 16:33 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Þjálfaramál Breiðabliks hafa verið í brennidepli að undanförnu. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem stýrt hefur liðinu síðan árið 2020, óskaði eftir því að láta af störfum í desember þegar Blikar ljúka keppni í Sambandsdeildinni. Stjórn knattspyrnudeildar Blika ákvað hins vegar að Óskar myndi hætta störfum nú þegar. Aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason fékk þá stöðuhækkun og var gerður að aðalþjálfara liðsins og nú hefur Eyjólfur Héðinsson verið kynntur til leiks sem nýr aðstoðarþjálfari. Eyjólfur á glæsilegan leikmannaferil að baki en hann lék tæplega 300 leiki í öllum keppnum hér á landi auk þess að spila sem atvinnumaður með GAIS í Svíþjóð og Sönderjyske og Midtjylland í Danmörku. Eyjólfur hefur verið í starfi hjá Blikum síðan á síðasta ári en hann hefur séð um unga leikmenn félagsins sem eru að stíga sín fyrstu skref´i meistaraflokki og verið hluti af þjálfarateymi meistaraflokksins.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. 8. október 2023 16:33 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. 8. október 2023 16:33