Besta byrjun stjóra í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 10:31 Ange Postecoglou þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur á Fulham í gærkvöldi á Tottenham Hotspur leikvanginum. AP/Kin Cheung Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira