Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 14:00 Ilkay Gundogan lyftir hér Meistaradeildarbikarnum í vor. Getty/Nicolò Campo Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira