Þriðjungi minni umferð morguninn sem kvennaverkfall stóð yfir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2023 07:34 Margir veittu því athygli að umferðin var léttari í gærmorgun en aðra morgna. Vísir/Kolbeinn Tumi Bílaumferð í Reykjavík var tæplega þriðjungi minni í gærmorgun en aðra morgna. Samdráttinn má vafalítið rekja til verkfalls kvenna og kvára, sem lögðu niður öll störf í gær. Reykjavíkurborg fjallar um umferðarmálin á vefsíðu sinni en þar segir að umferðin á milli klukkan 7 og 9 í gærmorgun hafi verið 28 prósent minni en venjulega. Sést þetta með því að skoða upplýsingar frá 66 teljurum í borginni. „Almennt virðist vera meiri samdráttur bílaumferðar í íbúðagötum en á stofnbrautum, þó Suðurlandsbraut sé ákveðin undantekning á því,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Þar er hins vegar einnig bent á að ekki sé hægt að draga þá ályktun að konur og kvár standi endilega fyrir 28 prósent bílaumferðar á morgnana; mörg hafi ekið til vinnu og sinnt öðrum erindum. „Þó er lærdómsríkt að sjá hvernig bílaumferðin hagar sér við breytingu eins og þessa í morgun. Draga má þá ályktun að mælanlegur samdráttur í bílaumferð á háannatíma hafi mjög mikil áhrif á bæði tafartíma og upplifun fólks af fjölda akandi.“ Þá ber að benda á að mögulega hefur umferðin aukist mjög þegar leið á daginn og konur og kvár söfnuðust saman í tugþúsunda tali í miðborginni. Umferð Reykjavík Kvennaverkfall Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira
Reykjavíkurborg fjallar um umferðarmálin á vefsíðu sinni en þar segir að umferðin á milli klukkan 7 og 9 í gærmorgun hafi verið 28 prósent minni en venjulega. Sést þetta með því að skoða upplýsingar frá 66 teljurum í borginni. „Almennt virðist vera meiri samdráttur bílaumferðar í íbúðagötum en á stofnbrautum, þó Suðurlandsbraut sé ákveðin undantekning á því,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Þar er hins vegar einnig bent á að ekki sé hægt að draga þá ályktun að konur og kvár standi endilega fyrir 28 prósent bílaumferðar á morgnana; mörg hafi ekið til vinnu og sinnt öðrum erindum. „Þó er lærdómsríkt að sjá hvernig bílaumferðin hagar sér við breytingu eins og þessa í morgun. Draga má þá ályktun að mælanlegur samdráttur í bílaumferð á háannatíma hafi mjög mikil áhrif á bæði tafartíma og upplifun fólks af fjölda akandi.“ Þá ber að benda á að mögulega hefur umferðin aukist mjög þegar leið á daginn og konur og kvár söfnuðust saman í tugþúsunda tali í miðborginni.
Umferð Reykjavík Kvennaverkfall Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira