Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagir í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 19:15 Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir sem allar skipta sköpum fyrir neðri helming stigatöflunnar, en Þór er eina liðið sem leikur í kvöld og er í efri helmingi töflunnar. Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti
Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti