Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 07:31 Bruno Fernandes er lykilmaður Manchester United en þótt að félagið sé að búa til mikinn pening þá er kostnaðurinn við að reka það enn meiri. Getty/Michael Regan Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira