Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 06:20 Max Verstappen fagnar sigri í kappakstrinum í Mexíkó með því að setja upp Sombrero hatt. AP/Fernando Llano Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Verstappen bætti eigið met frá því í fyrra þegar hann vann sinn sextánda kappakstur á tímabilinu í mexíkanska kappakstrinum í nótt. Hann vann fimmtán keppnir þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fyrra. Thank you Mexico, the past few days have been incredible We are experiencing an amazing season, and again today, we had a really strong race! We were absolutely flying @redbullracing Let s keep pushing #MexicoGP pic.twitter.com/RrIFMUKjM6— Max Verstappen (@Max33Verstappen) October 29, 2023 Það eru enn þrjár keppnir eftir og því á Verstappen möguleika á því að bæta enn við þetta met. Verstappen byrjaði á ráspól en komst fram úr Ferrari mönnunum Charles Leclerc og Carlos Sainz Jr. strax í byrjun. Sigur hans var frekar öruggur eftir þetta. Hopes upended Sergio Perez's dramatic clash with Charles Leclerc on the opening lap ended any dreams of a win in the Mexican's home race #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/TjAasH2AGM— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 Heimamaðurinn Sergio Pérez ræsti fimmti og ætlaði sér stóra hluti en það fór ekki vel. Hann klessti á Leclerc í fyrstu beygju og var úr leik. Hrein hörmung fyrir hann og fjölmarga stuðningsmenn hans sem fengu bara að sjá hann í nokkrar sekúndur. Leclerc hélt áfram og endaði á palli. Hann missti þó líka Lewis Hamilton fram úr sér en Hamilton fór úr sjötta sætinu á ráspól upp í annað sætið. Danski ökumaðurinn endaði keppnina líka þegar fjaðrabúnaður bílsins bilaði og hann endaði út á varnargarðinum. Hann slapp ómeiddur en bíllinn var í rúst. Rauði bílinn kom út með varnargarðurinn var lagaður. Max Verstappen wins the #MexicoGP!!! Making it a record breaking 16 wins in a single F1 season pic.twitter.com/YOabsGrBjt— Max Verstappen (@VerstappenCOM) October 29, 2023 Hollenski heimsmeistarinn er kominn með 491 stig eða 251 stigi meira en Sergio Pérez sem er annar með 240 stig. Hamilton er þriðji í keppni ökumanna með 220 stig og þeir Spain Carlos Sainz Jr. og Fernando Alonso eru síðan með 183 stig hvor. A big impact with the barriers for K-Mag brought out the red flag #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/iNGC0V74Hq— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 DRIVER STANDINGSThe battle for P2 hots up, while Sainz overtakes Alonso for P4 #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/e3DbNRpPy3— Formula 1 (@F1) October 29, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen bætti eigið met frá því í fyrra þegar hann vann sinn sextánda kappakstur á tímabilinu í mexíkanska kappakstrinum í nótt. Hann vann fimmtán keppnir þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fyrra. Thank you Mexico, the past few days have been incredible We are experiencing an amazing season, and again today, we had a really strong race! We were absolutely flying @redbullracing Let s keep pushing #MexicoGP pic.twitter.com/RrIFMUKjM6— Max Verstappen (@Max33Verstappen) October 29, 2023 Það eru enn þrjár keppnir eftir og því á Verstappen möguleika á því að bæta enn við þetta met. Verstappen byrjaði á ráspól en komst fram úr Ferrari mönnunum Charles Leclerc og Carlos Sainz Jr. strax í byrjun. Sigur hans var frekar öruggur eftir þetta. Hopes upended Sergio Perez's dramatic clash with Charles Leclerc on the opening lap ended any dreams of a win in the Mexican's home race #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/TjAasH2AGM— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 Heimamaðurinn Sergio Pérez ræsti fimmti og ætlaði sér stóra hluti en það fór ekki vel. Hann klessti á Leclerc í fyrstu beygju og var úr leik. Hrein hörmung fyrir hann og fjölmarga stuðningsmenn hans sem fengu bara að sjá hann í nokkrar sekúndur. Leclerc hélt áfram og endaði á palli. Hann missti þó líka Lewis Hamilton fram úr sér en Hamilton fór úr sjötta sætinu á ráspól upp í annað sætið. Danski ökumaðurinn endaði keppnina líka þegar fjaðrabúnaður bílsins bilaði og hann endaði út á varnargarðinum. Hann slapp ómeiddur en bíllinn var í rúst. Rauði bílinn kom út með varnargarðurinn var lagaður. Max Verstappen wins the #MexicoGP!!! Making it a record breaking 16 wins in a single F1 season pic.twitter.com/YOabsGrBjt— Max Verstappen (@VerstappenCOM) October 29, 2023 Hollenski heimsmeistarinn er kominn með 491 stig eða 251 stigi meira en Sergio Pérez sem er annar með 240 stig. Hamilton er þriðji í keppni ökumanna með 220 stig og þeir Spain Carlos Sainz Jr. og Fernando Alonso eru síðan með 183 stig hvor. A big impact with the barriers for K-Mag brought out the red flag #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/iNGC0V74Hq— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 DRIVER STANDINGSThe battle for P2 hots up, while Sainz overtakes Alonso for P4 #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/e3DbNRpPy3— Formula 1 (@F1) October 29, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira