Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2023 14:31 Mynd sem er lýsandi fyrir ástandið á Old Trafford. getty/Robbie Jay Barratt Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. United laut í lægra haldi fyrir Manchester City, 0-3, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur tapað helmingi leikja sinna í deildinni og er í 8. sæti hennar. „Ég myndi segja að munurinn milli liðanna hafi aukist eftir því sem á leikinn leið,“ sagði Wenger á beIN Sports. „Á endanum vorkennir þú svona stóru félagi eins og Manchester United því það er engin von eftir. Ég sé ekki hvar þeir geta bætt sig. Þetta lið hefur glatað sjálfstrausti, gæðum og jafnvel andanum í dag. Það var ekki mikill baráttuandi í United ofan á allt.“ Wenger fannst skrítið að Erik ten Hag, stjóri United, hafi fyrirskipað sínum mönnum að gefa boltann í tíma og ótíma aftur á markvörðinn Andre Onana. Svo fannst Frakkanum United-liðið of sundurslitið. „Í dag fannst mér þeir mjög slakir í byggja upp spil. Þeir gáfu boltann svo oft á markvörðinn þegar þeir áttu möguleika á að spila fram á við. Ég myndi segja að þetta hafi byrjað það,“ sagði Wenger. „Hitt vandamálið í dag fannst mér vera að bilið milli framherjans og varnarmannanna var gríðarlega mikið. Þú getur ekki unnið boltann aftur gegn liði eins og Manchester City þegar bilið er svona breitt. Liðið var ekki nógu þétt.“ Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
United laut í lægra haldi fyrir Manchester City, 0-3, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur tapað helmingi leikja sinna í deildinni og er í 8. sæti hennar. „Ég myndi segja að munurinn milli liðanna hafi aukist eftir því sem á leikinn leið,“ sagði Wenger á beIN Sports. „Á endanum vorkennir þú svona stóru félagi eins og Manchester United því það er engin von eftir. Ég sé ekki hvar þeir geta bætt sig. Þetta lið hefur glatað sjálfstrausti, gæðum og jafnvel andanum í dag. Það var ekki mikill baráttuandi í United ofan á allt.“ Wenger fannst skrítið að Erik ten Hag, stjóri United, hafi fyrirskipað sínum mönnum að gefa boltann í tíma og ótíma aftur á markvörðinn Andre Onana. Svo fannst Frakkanum United-liðið of sundurslitið. „Í dag fannst mér þeir mjög slakir í byggja upp spil. Þeir gáfu boltann svo oft á markvörðinn þegar þeir áttu möguleika á að spila fram á við. Ég myndi segja að þetta hafi byrjað það,“ sagði Wenger. „Hitt vandamálið í dag fannst mér vera að bilið milli framherjans og varnarmannanna var gríðarlega mikið. Þú getur ekki unnið boltann aftur gegn liði eins og Manchester City þegar bilið er svona breitt. Liðið var ekki nógu þétt.“ Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira