Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 20:09 Hákon Rafn og félagar eru á toppnum í Svíþjóð. Elfsborg Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg þegar liðið lagði Gautaborg 2-1 á útivelli. Andri Fannar Baldursson lék nærri allan leikinn á miðju liðsins en hann var tekinn af velli á 81. mínútu. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum á 73. mínútu og nældi sér í gult spjald aðeins mínútu síðar. Kolbeinn Þórðarson spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Varning på IFK Göteborgs Kolbeinn Thordarson efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/beb40lxQyH— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 30, 2023 Sigurinn lyftir Elfsborg á topp deildarinnar með 63 stig, tveimur meira en Malmö þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Aron Bjarnason kom inn af bekknum þegar Sirius kom til baka gegn Hammarby eftir að lenda tveimur mörkum undir, lokatölur 2-2. Óli Valur Ómarsson var ónotaður varamaður hjá Sirius sem situr í 10. sæti með 36 stig. Í Danmörku lék Mikael Neville Anderson allan leikinn þegar AGF lagði Randers 2-1. AGF er í 6. sæti með 20 stig að loknum 13 umferðum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Sjá meira
Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg þegar liðið lagði Gautaborg 2-1 á útivelli. Andri Fannar Baldursson lék nærri allan leikinn á miðju liðsins en hann var tekinn af velli á 81. mínútu. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum á 73. mínútu og nældi sér í gult spjald aðeins mínútu síðar. Kolbeinn Þórðarson spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Varning på IFK Göteborgs Kolbeinn Thordarson efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/beb40lxQyH— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 30, 2023 Sigurinn lyftir Elfsborg á topp deildarinnar með 63 stig, tveimur meira en Malmö þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Aron Bjarnason kom inn af bekknum þegar Sirius kom til baka gegn Hammarby eftir að lenda tveimur mörkum undir, lokatölur 2-2. Óli Valur Ómarsson var ónotaður varamaður hjá Sirius sem situr í 10. sæti með 36 stig. Í Danmörku lék Mikael Neville Anderson allan leikinn þegar AGF lagði Randers 2-1. AGF er í 6. sæti með 20 stig að loknum 13 umferðum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Sjá meira