Rannsaka sérstaklega kaup Chelsea á Eto'o og Willian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:00 Samuel Eto'o kláraði eins árs samning hjá Chelsea og fór svo til Everton. Getty/Jamie McDonald Félagsskipti Samuel Eto'o og Willian eru meðal þess sem gæti komið Chelsea í vandræði vegna hugsanlegra brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Chelsea um 8,6 milljónir í júlí fyrir brot á rekstrarreglum en þetta kom til vegna skorts á skilum á upplýsingum um rekstur félagsins frá 2012 til 2019. UEFA fékk að vita af brotunum frá nýju eigendum Chelsea, Clearlake fjárfestingafélaginu, eftir að þeir keyptu Chelsea í maí 2022. Þeir létu ensku úrvalsdeildina einnig vita á sama tíma. Leikmennirnir voru keyptir af rússneska félaginu Anzhi Makhachkala í lok ágúst fyrir tíu árum síðan. Chelsea borgaði Anzhi 30 milljónir punda fyrir Willian 28. ágúst 2013 og keypti Samuel Eto'o síðan á tvær milljónir punda daginn eftir. Willian lék með Chelsea í sjö tímabil eða til ársins 2020 en Eto'o aðeins þetta eina tímabil. Árið eftir samdi Kamerúnmaðurinn við Everton. EXCLUSIVE: A Premier League investigation into secret transfer-related payments made by Chelsea in the Abramovich era will include scrutiny of financial transactions around the signings of Willian and Samuel Eto o. @martynziegler & @Lawton_Times reporthttps://t.co/omZ1K4Jyxf— Times Sport (@TimesSport) October 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Chelsea um 8,6 milljónir í júlí fyrir brot á rekstrarreglum en þetta kom til vegna skorts á skilum á upplýsingum um rekstur félagsins frá 2012 til 2019. UEFA fékk að vita af brotunum frá nýju eigendum Chelsea, Clearlake fjárfestingafélaginu, eftir að þeir keyptu Chelsea í maí 2022. Þeir létu ensku úrvalsdeildina einnig vita á sama tíma. Leikmennirnir voru keyptir af rússneska félaginu Anzhi Makhachkala í lok ágúst fyrir tíu árum síðan. Chelsea borgaði Anzhi 30 milljónir punda fyrir Willian 28. ágúst 2013 og keypti Samuel Eto'o síðan á tvær milljónir punda daginn eftir. Willian lék með Chelsea í sjö tímabil eða til ársins 2020 en Eto'o aðeins þetta eina tímabil. Árið eftir samdi Kamerúnmaðurinn við Everton. EXCLUSIVE: A Premier League investigation into secret transfer-related payments made by Chelsea in the Abramovich era will include scrutiny of financial transactions around the signings of Willian and Samuel Eto o. @martynziegler & @Lawton_Times reporthttps://t.co/omZ1K4Jyxf— Times Sport (@TimesSport) October 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira