Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2023 12:00 Eftir leik Galatasaray og Bayern München í Meistaradeild Evrópu pantaði Tanguy Ndombele sér hamborgara. Það fór illa í þjálfara tyrknesku meistaranna. getty/ANP Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Okan Buruk, þjálfari Galatasaray, var ekki hrifinn af því þegar Ndombele pantaði hamborgara upp á hótelherbergi sitt eftir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Buruk fór og hellti sér yfir Ndombele og þeir rifust harkalega þótt klukkan væri farin að nálgast miðnætti. Hamborgarinn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Buruk en hann er ósáttur við líkamlegt ástand Ndombeles. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Frakkinn sé of þungur og Buruk ku ekki ætla að velja hann í lið Galatasaray fyrr en hann missir sex kg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvartað er undan líkamlegu ásigkomulagi Ndombeles. Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, gerði það fyrir tímabilið og lánaði franska miðjumanninn svo til Galatasaray. Ndombele var ekki í leikmannahópi Galatasaray þegar liðið sigraði Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn og hefur aðeins spilað 93 mínútur í deildinni í vetur. Galatasaray er í 2. sæti hennar með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fenerbache. Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en félagið keypti hann á 63 milljónir punda frá Lyon 2019. Síðan þá hefur Ndombele verið lánaður aftur til Lyon, Napoli og núna Galatasaray. Hann gæti snúið aftur til Tottenham fyrr en seinna því Galatasaray íhugar að rifta lánssamningi hans vegna slæms líkamlegs ástands hans. Tyrkneski boltinn Matur Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Okan Buruk, þjálfari Galatasaray, var ekki hrifinn af því þegar Ndombele pantaði hamborgara upp á hótelherbergi sitt eftir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Buruk fór og hellti sér yfir Ndombele og þeir rifust harkalega þótt klukkan væri farin að nálgast miðnætti. Hamborgarinn virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Buruk en hann er ósáttur við líkamlegt ástand Ndombeles. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá því að Frakkinn sé of þungur og Buruk ku ekki ætla að velja hann í lið Galatasaray fyrr en hann missir sex kg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvartað er undan líkamlegu ásigkomulagi Ndombeles. Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, gerði það fyrir tímabilið og lánaði franska miðjumanninn svo til Galatasaray. Ndombele var ekki í leikmannahópi Galatasaray þegar liðið sigraði Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni á laugardaginn og hefur aðeins spilað 93 mínútur í deildinni í vetur. Galatasaray er í 2. sæti hennar með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fenerbache. Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en félagið keypti hann á 63 milljónir punda frá Lyon 2019. Síðan þá hefur Ndombele verið lánaður aftur til Lyon, Napoli og núna Galatasaray. Hann gæti snúið aftur til Tottenham fyrr en seinna því Galatasaray íhugar að rifta lánssamningi hans vegna slæms líkamlegs ástands hans.
Tyrkneski boltinn Matur Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu