„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 06:44 Erik Ten Hag gengur af velli eftir leik gærkvöldsins. Vísir/Getty Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. Manchester United féll í gærkvöldi úr keppni í deildabikarnum eftir 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli sínum Old Trafford. Lið United lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik og átti ekki gott kvöld. „Við vitum að þetta er ekki nógu gott. Við þurfum að taka ábyrgð á því. Ég þarf að taka ábyrgð á því. Ég þarf að segja afsakið við stuðningsmennina því þetta var fyrir neðan okkar staðla og við verðum að gera þetta betur,“ sagði Ten Hag í viðtali við Skysports að leik loknum í gær. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1962 sem Manchester United tapar tveimur heimaleikjum í röð með þremur mörkum eða meira. „Við þurfum að koma til baka og gera það fljótt. Á laugardag er næsti leikur og við þurfum að bæta okkar leik. Þetta er ekki nógu gott,“ bætti Ten Hag við en United mætir Fulham á laugardaginn kemur. Ten Hag segir að nægileg gæði búi í liði United. „Leikmennirnir munu stíga upp. Þeir standa saman. Við sáum að þeir reyndu en við vitum að þetta er ekki nógu gott. Ég er ábyrgur fyrir þessu og við verðum að gera þetta saman.“ „Til að ná upp sjálfstrausti þá þarftu að spila og svo færðu sjálfstraust þegar þú nærð í úrslit. Það er einunigs hægt þegar þú fylgir reglunum, vinnur bardagana og kemur með baráttuna. Þetta þurfum við að gera sem lið. Eina leiðin er að standa saman en þú þarft að sýna aga, allir þurfa að vinna saman og taka ábyrgð.“ "He's scored 89 goals in 9 years..." ...I don't think we're harsh enough!" Andy Cole and Gary Neville discuss Anthony Martial pic.twitter.com/ZChf6G0pRJ— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 1, 2023 Hann sagði að liðið myndi sofa á úrslitunum og skoða stöðuna. „Síðan veljum við liðið og taktíkina. Mikilvægast er að ná hugarfarinu réttu.“ Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Manchester United féll í gærkvöldi úr keppni í deildabikarnum eftir 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli sínum Old Trafford. Lið United lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik og átti ekki gott kvöld. „Við vitum að þetta er ekki nógu gott. Við þurfum að taka ábyrgð á því. Ég þarf að taka ábyrgð á því. Ég þarf að segja afsakið við stuðningsmennina því þetta var fyrir neðan okkar staðla og við verðum að gera þetta betur,“ sagði Ten Hag í viðtali við Skysports að leik loknum í gær. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1962 sem Manchester United tapar tveimur heimaleikjum í röð með þremur mörkum eða meira. „Við þurfum að koma til baka og gera það fljótt. Á laugardag er næsti leikur og við þurfum að bæta okkar leik. Þetta er ekki nógu gott,“ bætti Ten Hag við en United mætir Fulham á laugardaginn kemur. Ten Hag segir að nægileg gæði búi í liði United. „Leikmennirnir munu stíga upp. Þeir standa saman. Við sáum að þeir reyndu en við vitum að þetta er ekki nógu gott. Ég er ábyrgur fyrir þessu og við verðum að gera þetta saman.“ „Til að ná upp sjálfstrausti þá þarftu að spila og svo færðu sjálfstraust þegar þú nærð í úrslit. Það er einunigs hægt þegar þú fylgir reglunum, vinnur bardagana og kemur með baráttuna. Þetta þurfum við að gera sem lið. Eina leiðin er að standa saman en þú þarft að sýna aga, allir þurfa að vinna saman og taka ábyrgð.“ "He's scored 89 goals in 9 years..." ...I don't think we're harsh enough!" Andy Cole and Gary Neville discuss Anthony Martial pic.twitter.com/ZChf6G0pRJ— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 1, 2023 Hann sagði að liðið myndi sofa á úrslitunum og skoða stöðuna. „Síðan veljum við liðið og taktíkina. Mikilvægast er að ná hugarfarinu réttu.“
Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira