Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 14:31 Anthony Martial hefur skorað eitt mark í þrettán leikjum á tímabilinu. getty/Simon Stacpoole Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44